1. gr.
Þvingunaraðgerðir.
Eftirfarandi töluliðir bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:
|
1.13 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/284 frá 18. febrúar 2019 um breytingu á ákvörðun 2011/101/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Zimbabwe, sbr. fylgiskjal 1.13. |
|
1.14 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/215 frá 17. febrúar 2020 um breytingu á ákvörðun 2011/101/SSUÖ um þvingunaraðgerðir gegn Zimbabwe, sbr. fylgiskjal 1.14. |
|
1.15 |
Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/258 frá 18. febrúar 2021 um breytingu á ákvörðun 2011/101/SSUÖ um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Zimbabwe, sbr. fylgiskjal 1.15. |
|
2.17 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2019/278 frá 18. febrúar 2019 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 314/2004 um tilteknar þvingunaraðgerðir að því er varðar Zimbabwe, sbr. fylgiskjal 2.17. |
|
2.18 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/283 frá 18. febrúar 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 314/2004 um tilteknar þvingunaraðgerðir að því er varðar Zimbabwe, sbr. fylgiskjal 2.18. |
|
2.19 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2020/213 frá 17. febrúar 2020 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 314/2004 um tilteknar þvingunaraðgerðir að því er varðar Zimbabwe, sbr. fylgiskjal 2.19. |
|
2.20 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/219 frá 17. febrúar 2020 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 314/2004 um tilteknar þvingunaraðgerðir að því er varðar Zimbabwe, sbr. fylgiskjal 2.20. |
|
2.21 |
Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/253 frá 17. febrúar 2021 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 314/2004 um tilteknar þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Zimbabwe, sbr. fylgiskjal 2.21. |
|
2.22 |
Reglugerð ráðsins (ESB) 2021/251 frá 18. febrúar 2021 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 314/2004 um tilteknar þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Zimbabwe, sbr. fylgiskjal 2.22. |
2. gr.
Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 17. maí 2021.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Martin Eyjólfsson.
Fylgiskjöl. (sjá PDF-skjal)
|