1. gr.
Í stað orðsins „framkvæmdastjóri“ í 1. málslið 6. gr. reglnanna kemur orðið: forstöðumaður.
2. gr.
Í stað orðsins „framkvæmdastjóri“ í staflið d í 1. mgr. 10. gr. reglnanna kemur orðið: forstöðumaður.
3. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 11. gr. reglnanna:
- Í stað orðsins „framkvæmdastjóra“ í 5. málslið 2. mgr. kemur orðið: forstöðumanni.
- Í stað orðsins „framkvæmdastjóri“ í 6. málslið 2. mgr. kemur orðið: forstöðumaður.
- Í stað orðsins „framkvæmdastjóra“ í 2. mgr. kemur orðið: forstöðumanns.
4. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 12. gr. reglnanna:
- Í stað orðsins „framkvæmdastjóra“ í 1. málslið kemur orðið: forstöðumanns.
- Í stað orðsins „framkvæmdastjóra“ sem stendur á undan orðinu „starfslýsingu“ í 2. málslið kemur orðið: forstöðumanni.
- Í stað orðsins „framkvæmdastjóra“ sem stendur á eftir orðinu „verksvið“ í 2. málslið kemur orðið: forstöðumanns.
- Í stað orðsins „framkvæmdastjóri“ í 3. málslið kemur orðið: forstöðumaður.
- Í stað orðsins „framkvæmdastjóri“ í 4. málslið kemur orðið: forstöðumaður.
- Í stað orðsins „framkvæmdastjóri“ í 5. málslið kemur orðið: forstöðumaður.
5. gr.
Reglur þessar, sem rektor Háskóla Íslands hefur samþykkt fyrir hönd háskólaráðs, á grundvelli heimildar í 3. mgr. 11. gr. laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla, sbr. 27. gr. reglna nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands, öðlast þegar gildi.
Háskóla Íslands, 21. október 2024.
Jón Atli Benediktsson.
|