1. gr.
Í stað orðsins „starfsmannasvið“ í 2. málsl. 3. mgr. 12. gr. reglnanna kemur: mannauðssvið.
2. gr.
Reglur þessar, sem háskólaráð hefur sett á grundvelli heimildar í lögum nr. 85/2008 um opinbera háskóla, öðlast gildi 1. júlí 2020.
Háskóla Íslands, 8. júní 2020.
Jón Atli Benediktsson.
|