Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 194/2025

Nr. 194/2025 12. febrúar 2025

REGLUR
um breytingu á reglum nr. 569/2009 fyrir Háskóla Íslands.

1. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 55. gr. reglnanna:

  1. Töluliður 1 í 1. mgr. verður bókstafsliður a., töluliður 2.1 í 1. mgr. verður bókstafsliður b., töluliður 2.2 í 1. mgr. verður bókstafsliður c. og þannig koll af kolli.
  2. Orðið „Bakkalárgráða“ bætist við fremst í upptalningu lærdómstitla í nýjum bókstafslið a. í 1. mgr.
  3. Á eftir orðinu „Meistarapróf“ í upptalningu lærdómstitla í nýjum bókstafslið b. í 1. mgr. kemur orðið: Meistaragráða.
  4. Á eftir orðinu „M.Phil“ í upptalningu lærdómstitla í bókstafslið b. í 1. mgr. koma, innan sviga, orðin: meistarapróf á doktorsstigi.
  5. Í stað orðsins „Doktorspróf“ í upptalningu lærdómstitla í nýjum bókstafslið d. í 1. mgr. kemur orðið: Doktorsgráða.
  6. Í stað orðsins „Doktorspróf“ í upptalningu lærdómstitla í nýjum bókstafslið e. í 1. mgr. kemur orðið: Doktorsgráða.
  7. Í stað orðsins „doktorsprófs“ í 4. málsl. 2. mgr. kemur orðið: doktorsgráðu.
  8. Á eftir orðinu „M.Phil.“ í 4. málsl. 2. mgr. koma, innan sviga, orðin: meistarapróf á doktors­stigi.
  9. Í stað töluorðsins „2.2“ í 5. málsl. 2. mgr. kemur: 7.1.
  10. 4. mgr. orðast svo í heild sinni:
      Deildum og þverfræðilegum einingum er heimilt að veita sérstakt prófskírteini, diplóma­próf, fyrir sjálfstætt fullnaðarpróf að loknu grunnnámi sem nemur á bilinu 60–120 einingum. Einnig er deildum heimilt að veita sérstakt prófskírteini, lokapróf á meistarastigi, fyrir sjálfstætt fullnaðarpróf að loknu 60–89 eininga námi á meistarastigi.
  11. Ný málsgrein bætist við á eftir 4. mgr., svohljóðandi:
      Deildum og þverfræðilegum einingum er heimilt að bjóða fram örnám sem skal að hámarki nema 59 námseiningum. Örnámi lýkur ekki með viðurkenndu lokaprófi en nemandi sem klárar slíkt nám fær staðfest vottorð um það.

 

2. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 84. gr. reglnanna:

  1. 18. mgr. fellur brott.
  2. 19. mgr. fellur brott.
  3. 20. mgr. fellur brott.
  4. 21. mgr. fellur brott.
  5. 22. mgr. fellur brott.
  6. 23. mgr. fellur brott.
  7. 24. mgr. fellur brott.
  8. 26. mgr. fellur brott.
  9. 27. mgr. fellur brott.
  10. 28. mgr. fellur brott.
  11. Á eftir 17. mgr. bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

3. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 86. gr. reglnanna:

  1. 13. mgr. fellur brott.
  2. 14. mgr. fellur brott.
  3. 15. mgr. fellur brott.
  4. 16. mgr. fellur brott.
  5. 17. mgr. fellur brott.
  6. 18. mgr. fellur brott.
  7. 19. mgr. fellur brott.
  8. 20. mgr. fellur brott.
  9. Á eftir 12. mgr. bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

4. gr.

Á eftir 5. mgr. 90. gr. reglnanna bætist við ný málsgrein sem orðast svo:

Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

5. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 92. gr. reglnanna:

  1. 16. mgr. fellur brott.
  2. 17. mgr. fellur brott.
  3. 18. mgr. fellur brott.
  4. 19. mgr. fellur brott.
  5. 20. mgr. fellur brott.
  6. 21. mgr. fellur brott.
  7. Á eftir 15. mgr. bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

6. gr.

Nýr liður bætist við upptalningu námsleiða í 1. mgr. 94. gr., svohljóðandi: Til lokaprófs á meistara­stigi (viðbótardiplómu), 60e, í markaðsfræði.

 

7. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 97. gr. reglnanna:

  1. 9. mgr. fellur brott.
  2. Orðin „30 til“ á undan tölunni „90“ í 1. málsl. 10. mgr. falla brott.
  3. Aftast í greinina bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

8. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 109. gr. reglnanna:

  1. Orðin „30 eða“ í 4. málsl. 10. mgr. falla brott.
  2. Á eftir 10. mgr. bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

9. gr.

Ný málsgrein bætist við aftast í 111. gr. reglnanna, svohljóðandi:

Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

10. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 113. gr. reglnanna:

  1. Orðin „30 eða“ í 4. málsl. 10. mgr. falla brott.
  2. Á eftir 10. mgr. bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

11. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 115. gr. reglnanna:

  1. Orðin „30 eða“ í 4. málsl. 10. mgr. falla brott.
  2. Á eftir 10. mgr. bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

12. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 117. gr. reglnanna:

  1. Orðin „30 eininga eða“ í 16. mgr. falla brott.
  2. Núverandi 18. mgr. fellur brott.
  3. Á eftir núverandi 19. mgr. bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

13. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 119. gr. reglnanna:

  1. 18. mgr. fellur brott.
  2. Orðin „30 eininga eða“ í núverandi 20. mgr. falla brott.
  3. Á eftir núverandi 22. mgr. bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

14. gr.

Á eftir 19. mgr. 121. gr. reglnanna bætist við ný málsgrein sem orðast svo:

Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

15. gr.

Eftirtaldar breytingar verða á 122. gr. reglnanna:

  1. Orðin „30 eininga eða“ í núverandi 16. mgr. falla brott.
  2. Orðin „30 eininga eða“ í núverandi 17. mgr. falla brott.
  3. 22. mgr. fellur brott.
  4. Á eftir núverandi 23. mgr. bætast við tvær nýjar málsgreinar sem orðast svo:
      Um 30 eininga diplómanám gildir að ekki verða teknir inn nýir nemendur í slíkt nám frá og með háskólaárinu 2025–2026. Nemendur sem þegar stunda slíkt nám eiga þess kost að ljúka náminu samkvæmt því námsskipulagi sem í gildi var þegar þeir hófu nám.
      Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

16. gr.

Ný málsgrein bætist við aftast í 123. gr. reglnanna, svohljóðandi:

Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

17. gr.

Ný málsgrein bætist við aftast í 126. gr. reglnanna, svohljóðandi:

Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

18. gr.

Ný málsgrein bætist við aftast í 128. gr. reglnanna, svohljóðandi:

Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

19. gr.

Ný málsgrein bætist við aftast í 130 gr. reglnanna, svohljóðandi:

Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

20. gr.

Ný málsgrein bætist við aftast í 132. gr. reglnanna, svohljóðandi:

Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

21. gr.

Ný málsgrein bætist við aftast í 134. gr. reglnanna, svohljóðandi:

Deildinni er heimilt að skipuleggja og bjóða fram örnám, sbr. 55. gr. í reglum þessum.

 

22. gr.

Reglur þessar, sem samþykktar hafa verið í háskólaráði Háskóla Íslands, eru settar í samræmi við lög nr. 85/2008 um opinbera háskóla og öðlast þegar gildi.

 

Háskóla Íslands, 12. febrúar 2025.

 

Jón Atli Benediktsson.

Þórður Kristinsson.


B deild - Útgáfud.: 26. febrúar 2025