1. gr.
2. gr. reglugerðarinnar verður svohljóðandi:
Nýliði samkvæmt reglugerð þessari telst sá aðili sem á skip, sem ekki hefur skráða aflahlutdeild og hefur ekki fengið úthlutað aflahlutdeild eða átti rétt á aflahlutdeild í grásleppu vegna fiskveiðiársins 2024/2025.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett skv. 2. mgr. 7. gr. laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79/1997 og 6. mgr. 8. gr. laga um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Matvælaráðuneytinu, 27. janúar 2025.
Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.
Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir.
.
|