I. KAFLI
1. gr.
HS Veitur hf. selja afnot af heitu vatn úr veitukerfum þeim, sem gerð hafa verið og verða gerð, eftir þeim reglum, sem settar eru í gjaldskrá þessari.
2. gr.
HS Veitur hf. láta hverju húsi, sem er í sambandi við vatnsæðar hennar, í té vatnsmagn, er ætla má að nægi til fullrar hitunar, enda séu ofnar hússins nægilega stórir, að mati HS Veitna hf.
Vatnsrennsli að húsinu verður mælt með þar til gerðum magnmælum eða af sérstökum ástæðum, að mati HS Veitna hf., takmarkað með magnhemli.
II. KAFLI
3. gr.
Fyrir afnot af heita vatninu skal húseigandi á Suðurnesjum greiða samkvæmt magnmæli:
|
án vsk |
m. 11% vsk |
m. 24% vsk |
|
Til húshitunar (80°C frá dælustöð) |
146,71 |
162,85 |
|
kr./m³ |
Til húshitunar (90°C frá dælustöð) |
161,41 |
179,17 |
|
kr./m³ |
Til annarra nota |
146,71 |
|
181,92 |
kr./m³ |
Til iðnaðar* |
124,70 |
|
154,63 |
kr./m³ |
* sem verulegur hluti framleiðslukostnaðar |
Ef ekki er talið hægt að innheimta eftir magnmæli skal greiða samkvæmt magnhemli:
|
án vsk |
m. 11% vsk |
|
Húshitun l/m á ári (80°C frá dælustöð) |
52.266,00 |
58.015,00 |
kr. |
Húshitun l/m á dag (80°C frá dælustöð) |
143,19 |
158,95 |
kr. |
Fyrir afnot af heita vatninu skal húseigandi í Vestmannaeyjum greiða samkvæmt magnmæli:
Til íbúða húshitunar |
án vsk |
m. 11% vsk |
|
VM1 m³ |
354,87 |
377,65 |
kr./m³ |
VM2 m³ |
88,60 |
94,27 |
kr./m³ |
VM2 kWh |
5,94 |
6,32 |
kr./kWh |
Orkustofnun hefur umsjón með niðurgreiðslum, sjá nánar á vef Orkustofnunar: www.os.is.
Til húshitunar annars en íbúða |
án vsk |
m. 11% vsk |
|
VM3 m³ |
333,67 |
370,37 |
kr./m³ |
VM4 m³ |
82,92 |
92,04 |
kr./m³ |
VM4 kWh |
5,54 |
6,15 |
kr./kWh |
4. gr.
Fastagjald fer eftir stærð mælis/hemils og skal greitt jafnhliða gjaldi fyrir vatnsnotkun og er fyrir hverja veitu sem hér segir á Suðurnesjum:
|
án vsk |
m. 11% vsk |
m. 24% vsk |
|
Mælir eða hemill allt að 20 mm |
9.780,00 |
10.856,00 |
12.127,00 |
kr./ár |
Mælir eða hemill allt að 20 mm |
26,79 |
29,74 |
33,22 |
kr./dag |
Mælir allt að 25-50 mm |
19.596,00 |
21.752,00 |
24.299,00 |
kr./ár |
Mælir allt að 25-50 mm |
53,69 |
59,59 |
66,57 |
kr./dag |
Mælir 65 mm og stærri |
39.155,00 |
43.462,05 |
48.552,00 |
kr./ár |
Mælir 65 mm og stærri |
107,27 |
119,07 |
133,02 |
kr./dag |
Fastagjald fer eftir stærð mælis og skal greitt jafnhliða gjaldi fyrir vatnsnotkun og er fyrir hverja veitu sem hér segir í Vestmannaeyjum:
Flokkur og stærð mæla |
án vsk |
m. 11% vsk |
|
MV1 Fyrir mæla 20 mm og minni |
28.872,00 |
32.048,00 |
kr./ár |
MV1 Fyrir mæla 20 mm og minni |
79,10 |
87,80 |
kr./dag |
MV2 Fyrir mæla 25-50 mm |
57.527,00 |
63.855,00 |
kr./ár |
MV2 Fyrir mæla 25-50 mm |
157,61 |
174,95 |
kr./dag |
MV3 Fyrir mæla 65 mm og stærri |
115.318,00 |
128.003,00 |
kr./ár |
MV3 Fyrir mæla 65 mm og stærri |
315,94 |
350,69 |
kr./dag |
5. gr.
Hitaveitugjöld skv.3. og 4. gr. má krefja mánaðarlega. Gjalddagi hitaveitugjalda er við framvísun reiknings eða tilkynningar um reikningsupphæð. Sé reikningurinn ekki greiddur við fyrstu sýningu, ber gjaldanda að greiða hann, þar sem HS Veitur hf. ákveða. Það eru vanskil, ef gjöldin eru ekki að fullu greidd innan 15 daga frá gjalddaga.
6. gr.
Heimæðargjald skal greitt fyrir hverja heimæð er tengir hús við veitukerfi HS Veitna hf. Heimæðargjald skal greitt þegar lagningu heimæðar er lokið.
Heimæðargjald skal vera sem hér segir fyrir eina heimæð:
|
án vsk |
m. 11% vsk |
|
DN 20 mm heimæð |
328.681 |
364.836 |
kr. |
DN 25 mm heimæð |
433.646 |
481.347 |
kr. |
DN 32 mm heimæð |
551.335 |
611.982 |
kr. |
DN 40 mm heimæð |
625.553 |
694.364 |
kr. |
DN 50 mm heimæð |
1.431.351 |
1.588.800 |
kr. |
Bráðabirgðatenging, t.d. vinnuskúrar |
37.109 |
41.191 |
kr. |
Kostnaðarverð stærri heimæða en 50 mm er reiknað sérstaklega fyrir hvert tilvik.
2% yfirlengdargjald er tekið fyrir hvern metra umfram 50 metra (20 metra innan lóðamarka).
Ein tengigrind er innifalin í hverju heimæðargjaldi. Fyrir hverja aukatengigrind greiðst 10% af heimæðargjaldi viðkomandi málstærðar en fyrir heimæðar 50 mm og stærri er kostnaðarverð reiknað sérstaklega fyrir hvert tilvik.
|
án vsk |
m. 24% vsk |
|
Púlsmerki frá mæli |
19.915 |
24.695 |
kr. |
Ídráttarrör fyrir rafmagnsheimtaug og fjarskipti |
35.188 |
43.633 |
kr. |
III. KAFLI
7. gr.
Öll gjöld samkvæmt gjaldskrá þessari má taka lögtaki á kostnað húseiganda.
8. gr.
HS Veitur hf. hafa rétt til að loka aðrennsli heita vatnsins að húsi eða íbúð viðskiptamanns, sem vanrækir að greiða hitaveitugjöld. Heimilt er að loka vatnsrennsli að húsi, sem hitaveitugjöld eru vangreidd af.
Fyrirætlun um að loka, ber að tilkynna með minnst 5 daga fyrirvara. Allan kostnað af lokun og opnun á ný greiðir sá, sem vanskilum veldur hverju sinni.
|
án vsk |
m. 24% vsk |
|
Opnunargjald |
7.655 |
9.492 |
kr. |
9. gr.
Eftirlitsmanni HS Veitna hf. skal hvenær sem er frjáls aðgangur að öllum hemlum, mælum, hitagjöfum og vatnsæðum sem eru í sambandi við hitaveituna. Er húseiganda skylt að hlíta tafarlaust fyrirmælum hans um viðgerðir á bilunum og sérhverjum ráðstöfunum til varnar gegn misnotkun á heita vatnini.
10. gr.
Virðisaukaskattur, 11% bætist við öll gjöld samkvæmt gjaldskrá þessari, nema á sölu vatns og heimæða til annars en húshitunar og opnunargjald þar sem virðisaukaskatturinn er 24%.
Í gjaldskránni er ekki tekið tillit til 2% orkuskatts á smásöluverð.
IV. KAFLI
11. gr.
Gjaldskrá þessi, sem samin er og samþykkt af stjórn HS Veitna hf. staðfestist hér með til að öðlast gildi 1. júní 2022 og birtist til eftirbreytni öllum sem hlut eiga að máli. Jafnframt er úr gildi felld gjaldskrá sama efnis, nr. 1611/2021.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 3. maí 2022.
F. h. r.
Stefán Guðmundsson.
|