1. gr.
Með vísan til 3. mgr. í ákvæði til bráðabirgða í sóttvarnalögum, nr. 19/1997, með síðari breytingum, sbr. 5. gr. reglugerðar um sóttkví og einangrun og sýnatöku við landamæri Íslands vegna COVID-19, birtir heilbrigðisráðherra, að tillögu sóttvarnalæknis, hér með lista yfir svæði og lönd sem talin eru sérstök hááhættusvæði:
- Lönd eða svæði þar sem 14 daga nýgengi er 500–699 á hverja 100.000 íbúa, nýgengi er undir 500 á hverja 100.000 íbúa og hlutfall jákvæðra sýna 5% eða meira, eða fullnægjandi upplýsingar um svæðið eða landið liggja ekki fyrir:
- Afganistan.
- Albanía.
- Alsír.
- Angóla.
- Antígva og Barbúda.
- Armenía.
- Aserbaísjan.
- Austurríki.
- Bahama-eyjar.
- Bandaríkin.
- Bangladess.
- Barbados.
- Belgía.
- Belís.
- Benín.
- Bosnía og Hersegóvína.
- Botsvana.
- Bólivía.
- Brasilía.
- Brúnei.
- Búlgaría.
- Búrkína Fasó.
- Búrúndí.
- Chile.
- Djibútí.
- Dóminíska lýðveldið.
- Egyptaland.
- Eistland.
- Ekvador.
- El Salvador.
- Eritrea.
- Esvatíní.
- Eþíópía.
- Filippseyjar.
- Gabon.
- Gambía.
- Gínea.
- Gínea-Bissaú.
- Grenada.
- Gvatemala.
- Gvæjana.
- Haítí.
- Hondúras.
- Hvíta-Rússland.
- Indland.
- Indónesía.
- Írak.
- Íran.
- Ítalía.
- Jamaíka.
- Japan.
- Jemen.
- Jórdanía.
- Kambódía.
- Kamerún.
- Kanada.
- Kasakstan.
- Katar.
- Kenía.
- Kirgistan.
- Kína.
- Kongó.
- Kosta Ríka.
- Kólumbía.
- Kómorur.
- Kósovó.
- Kúba.
- Kúveit.
- Laos.
- Lesótó.
- Liechtenstein.
- Líbanon.
- Líbería.
- Líbía.
- Madagaskar.
- Maldívur.
- Malí.
- Marokkó.
- Marshall-eyjar.
- Máritanía.
- Máritíus.
- Mexíkó.
- Mið-Afríku-lýðveldið.
- Miðbaugs-Gínea.
- Míkrónesía.
- Mjanmar.
- Moldóva.
- Mongólía.
- Mónakó.
- Mósambík.
- Namibía.
- Nepal.
- Níger.
- Níkaragva.
- Norður-Makedónía.
- Óman.
- Pakistan.
- Palestína.
- Papúa Nýja-Gínea.
- Paragvæ.
- Páfastóll.
- Perú.
- Rúmenía.
- Salómons-eyjar.
- San Marínó.
- Sankti Kitts og Nevis.
- Sankti Lúsía.
- Sankti Vinsent og Grenadínur.
- Saó Tóme og Prinsípe.
- Síerra Leóne.
- Slóvenía.
- Sómalía.
- Spánn – önnur svæði en meginland, þó ekki Kanaríeyjar.
- Srí Lanka.
- Súdan.
- Súrínam.
- Svartfjallaland.
- Sviss.
- Sýrland.
- Tadsíkistan.
- Tansanía.
- Tímor-Leste.
- Tjad.
- Trínidad og Tóbagó.
- Túnis.
- Úkraína.
- Úsbekistan.
- Vanúatú.
- Venesúela.
- Víetnam.
- Þýskaland.
- Lönd eða svæði þar sem 14 daga nýgengi er 700 eða meira á hverja 100.000 íbúa eða nýgengi er 500–699 á hverja 100.000 íbúa og hlutfall jákvæðra sýna 5% eða meira, eða fullnægjandi upplýsingar um svæðið eða landið liggja ekki fyrir:
- Andorra.
- Argentína.
- Barein.
- Frakkland.
- Grænhöfðaeyjar.
- Holland.
- Króatía.
- Kýpur.
- Litháen.
- Pólland.
- Seychelles-eyjar.
- Serbía.
- Spánn – meginland.
- Svíþjóð.
- Tyrkland.
- Ungverjaland.
- Úrúgvæ.
2. gr.
Auglýsing þessi öðlast gildi 7. maí 2021 og gildir til og með 24. maí 2021. Frá sama tíma fellur úr gildi auglýsing nr. 436/2021, um svæði og lönd sem talin eru sérstök hááhættusvæði vegna COVID-19. Stjórnvöld endurmeta listann eftir því sem efni standa til.
Heilbrigðisráðuneytinu, 4. maí 2021.
Svandís Svavarsdóttir.
|