Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 1301/2024

Nr. 1301/2024 14. nóvember 2024

REGLUGERÐ
um (15.) breytingu á reglugerð nr. 1205/2021 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri.

1. gr.

Við 4. gr. reglugerðarinnar bætast þrjátíu og fimm nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/749 frá 29. febrúar 2024 um leyfi fyrir lignósúlfónati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2024 frá 23. septem­ber 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 341.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/762 frá 1. mars 2024 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2022/415 um leyfi fyrir eplasýru, sítrónusýru sem er framleidd með Aspergillus niger DSM 25794 eða CGMCC 4513/CGMCC 5751 eða CICC 40347/CGMCC 5343, sorbínsýru og kalíumsorbati, ediksýru, natríumdíasetati og kalsíum­asetati, própansýru, natríumprópíónati, kalsíumprópíónati og ammóníumprópíónati, maura­sýru, natríumformati, kalsíumformati og ammóníumformati og mjólkursýru sem er framleidd með Bacillus coagulans (LMG S-26145 eða DSM 23965) eða Bacillus smithii (LMG S-27890) eða Bacillus subtilis (LMG S27889) og kalsíumlaktati sem fóðuraukefni fyrir allar dýra­tegundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 187/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 345.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/777 frá 5. mars 2024 um leyfi fyrir fljótandi Llýsínbasa, fljótandi L-lýsínmónóhýdróklóríði og L-lýsínmónóhýdróklóríði, sem eru framleidd með Escherichia coli NITE BP02917, sem fóðuraukefni fyrir allar dýra­tegundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 347.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/778 frá 5. mars 2024 um leyfi fyrir blöndu með próteasa, sem er framleiddur með Bacillus licheniformis DSM 33099, sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir alifugla til eldis, sem eru aldir til varps og aldir til undaneldis (leyfishafi er DSM Nutritional Products Ltd). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2024 frá 23. september 2024. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 361.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/780 frá 5. mars 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með endó–1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Tricho­derma citrinoviride DSM 34663, sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir alifugla til eldis, allar tegundir alifugla til varps og sem eru aldar til varps, fráfærugrísi, eldissvín og vatna­karpa, um leyfi fyrir þeirri blöndu sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir alifugla til eldis, kalkúna sem eru aldir til undaneldis, aukategundir alifugla sem eru aldar til undaneldis, skrautfugla, mjólkurgrísi og aukategundir svína til eldis (leyfishafi er Huvepharma NV) og um niðurfellingu á fram­kvæmdar­reglugerðum (ESB) 2015/1043, (ESB) 2017/1906 og (ESB) 2018/327. Reglu­gerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 364.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/781 frá 5. mars 2024 um endur­nýjun á leyfi fyrir blöndu með alfagalaktósíðasa, sem er framleiddur með Saccharomyces cerevisiae CBS 615.94, og endó-1,4-betaglúkanasa, sem er framleiddur með Aspergillus niger CBS 120604, sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, aukategundir alifugla til eldis og fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur (leyfishafi er Kerry Ingredients & Flavours Ltd.) og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 237/2012 og (ESB) nr. 1365/2013. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 187/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-við­bæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 370.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/794 frá 5. mars 2024 um leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Komagataella phaffii CGMCC 7.371, sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir fugla og spenagrísi af öllum svína­tegundum (leyfishafi er Victory Enzymes GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samn­inginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2024 frá 23. september 2024. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 376.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/786 frá 6. mars 2024 um leyfi fyrir blöndu með timjanolíu, stjörnuanísolíu og dufti af sáputré sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir alifugla til eldis (leyfishafi er Delacon Biotechnik GmbH). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2024 frá 23. sept­ember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 379.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/806 frá 7. mars 2024 um leyfi fyrir furutinktúru úr Pinus sylvestris L. sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 383.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/824 frá 8. mars 2024 um leyfi fyrir maríuvandartinktúru úr Gentiana lutea L. sem fóðuraukefni fyrir tilteknar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 387.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/980 frá 2. apríl 2024 um leyfi fyrir blöndu með Saccharomyces cerevisiae MUCL 39885 sem fóðuraukefni fyrir ketti (leyfis­hafi er Prosol S.p.A). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 188/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 392.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/997 frá 3. apríl 2024 um leyfi fyrir L-valíni, sem er framleitt með Corynebacterium glutamicum CGMCC 18932, sem fóður­aukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 188/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 395.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1054 frá 10. apríl 2024 um leyfi fyrir blöndu með Weizmannia faecalis DSM 32016 sem fóðuraukefni til notkunar í fóður og í drykkjarvatn fyrir allar tegundir alifugla sem eru aldar til varps eða til undaneldis og til notkunar í drykkjarvatn fyrir allar tegundir alifugla til eldis, skrautfugla, mjólkurgrísi og grísi af svínaætt sem hafa verið vandir undan (leyfishafi er Biochem Zusatzstoffe Handels- und Produktionsges. mbH) og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2020/1755 að því er varðar skilmála leyfisins fyrir þeirri blöndu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 189/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 399.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1055 frá 10. apríl 2024 um leyfi fyrir járn(II)betaínflóka sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 189/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 406.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1056 frá 10. apríl 2024 um leyfi fyrir ríbóflavín5′-fosfatmónónatríumsalti (B2-vítamíni), sem er framleitt með Bacillus subtilis KCCM 10445, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 189/2024 frá 23. septem­ber 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 411.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1057 frá 10. apríl 2024 um leyfi fyrir blöndu með 6-fýtasa, sem er framleiddur með Komagataella phaffii CGMCC 7.19, sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir alifugla til eldis eða sem eru aldir til varps og skrautfugla (leyfishafi er: Nutrex N.V.). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 189/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 415.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1058 frá 10. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-beta-xýlanasa, sem er framleiddur með Asper­gillus oryzae DSM 33700, sem fóðuraukefni fyrir alifugla til eldis, fráfærugrísi, eldis­svín, mjólkandi gyltur og varphænur, um breytingu á skilmálum leyfisins og leyfi fyrir nýrri notkun á þeirri blöndu sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir alifugla og öll svín (leyfishafi er DSM Nutritional Products Ltd, fulltrúi hans er DSM Nutritional Products Sp. z o.o.) og um niður­fellingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 1206/2012, (ESB) 2020/995 og (ESB) 2020/1034. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndar­innar nr. 189/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 419.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1068 frá 12. apríl 2024 um leyfi fyrir blöndu með rósmarínkjarna sem fóðuraukefni fyrir ketti og hunda. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 424.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1070 frá 12. apríl 2024 um endur­nýjun á leyfi fyrir blöndu með 25-hýdroxýkólekalsíferóli, sem er framleitt með Saccharomyces cerevisiae CBS 146008, fyrir eldiskjúklinga, eldiskalkúna, aðra alifugla og svín og um leyfi fyrir þeirri blöndu fyrir jórturdýr og um niðurfellingu á reglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (EB) nr. 887/2009. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 428.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1104 frá 17. apríl 2024 um leyfi fyrir blöndu með Lactiplantibacillus plantarum DSM 11520 sem fóðuraukefni fyrir hesta, hunda, ketti og kanínur. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 190/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 434.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1199 frá 18. apríl 2024 um leyfi fyrir mangan(II)betaínflóka sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 438.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1200 frá 18. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með Bifidobacterium animalis ssp. animalis DSM 16284, Ligilactobacillus salivarius DSM 16351 og Enterococcus faecium DSM 21913 sem fóður­aukefni fyrir eldiskjúklinga, kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur og aukategundir alifugla til eldis og sem eru aldir til varps eða til undaneldis, um leyfi fyrir þeirri blöndu sem fóðuraukefni til notkunar í fóður og í drykkjarvatn fyrir kjúklinga sem eru aldir til undaneldis, eldiskalkúna og kalkúna sem eru aldir til undaneldis (leyfishafi er Biomin GmbH) og um niður­fellingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 544/2013 og (ESB) 2015/1105. Reglu­gerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 442.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1161 frá 22. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með Enterococcus lactis NCIMB 10415 sem fóðuraukefni fyrir tilteknar dýrategundir, um leyfi fyrir þeirri blöndu sem fóðuraukefni fyrir tilteknar aðrar dýra­tegundir (leyfishafi er DSM Nutritional Products Ltd.), um breytingu á framkvæmdar­reglugerð (ESB) nr. 1061/2013 og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 361/2011, (ESB) 2015/518 og (ESB) 2019/11. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 448.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1179 frá 23. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndum með Lactiplantibacillus plantarum DSM 3676, Lactiplanti­bacillus plantarum DSM 3677 og Lentilactobacillus buchneri DSM 13573 sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1119/2012. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 457.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1185 frá 24. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir fosfórsýru sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um niður­fellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1055/2013. Reglugerðin var felld inn í EES-samn­inginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 463.
  26. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1186 frá 24. apríl 2024 um leyfi fyrir ilmkjarnaolíu úr kanilberki og ilmkjarnaolíu úr kanillaufum Cinnamomum verum J. Presl sem fóðuraukefni fyrir tilteknar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samn­inginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 467.
  27. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1187 frá 24. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með Enterococcus lactis DSM 7134 og Lacticaseibacillus rhamnosus DSM 7133 sem fóðuraukefni fyrir kálfa til eldis (leyfishafi er Lactosan GmbH & Co.KG) og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1101/2013. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 472.
  28. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1189 frá 24. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með Lactiplantibacillus plantarum LMG P-21295 sem fóður­aukefni fyrir allar dýrategundir og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1065/2012. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 476.
  29. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1190 frá 24. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með Enterococcus lactis DSM 7134 sem fóðuraukefni fyrir kjúklinga sem eru aldir til að verða varphænur og aukategundir alifugla til eldis, sem eru aldir til varps og aldir til undaneldis (leyfishafi er Lactosan GmbH & Co.KG) og um niður­fellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 775/2013. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 480.
  30. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1193 frá 24. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir natríumhýdroxíði sem fóðuraukefni fyrir ketti, hunda og skrautfiska og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 161/2013. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. septem­ber 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 484.
  31. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1194 frá 24. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir nikótínsýru og níasínamíði sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 642/2013. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. sept­ember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 488.
  32. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1195 frá 24. apríl 2024 um leyfi fyrir ilmkjarnaolíu úr kanilbarkartré úr Cinnamomum aromaticum Nees sem fóður­aukefni fyrir tilteknar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sam­eiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 493.
  33. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1196 frá 25. apríl 2024 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með Lentilactobacillus buchneri DSM 19455 sem fóður­aukefni fyrir allar dýrategundir og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 774/2013. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 191/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 497.
  34. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1201 frá 26. apríl 2024 um að taka af markaði stjörnuanísterpen úr Illicium verum Hook.f. sem fóðuraukefni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 192/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópu­sambands­ins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 501.
  35. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1325 frá 8. maí 2024 um leyfi fyrir blöndu með sýanókóbalamíni (B12-vítamíni), sem er framleitt með Ensifer adhaerens CGMCC 21299, sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 193/2024 frá 23. september 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 83, frá 14. nóvember 2024, bls. 503.

 

2. gr.

Matvælastofnun fer með eftirlit með því að ákvæðum reglugerðar þessarar sé framfylgt í sam­ræmi við lög, um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994.

 

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 7. gr. laga um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, nr. 22/1994.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

 

Matvælaráðuneytinu, 14. nóvember 2024.

 

Bjarni Benediktsson.

Svava Pétursdóttir.


B deild - Útgáfud.: 21. nóvember 2024