Velkomin á vef Stjórnartíðinda
Setja síðu í 1024px vídd Setja síðu í 1280px vídd Setja síðu í 1400px vídd Fyrir sjónskerta Venjulegt letur Stækka letur Stækka letur enn meira

Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
 56/2020

Nr. 56/2020 21. janúar 2020

AUGLÝSING
um skrá yfir þau störf hjá Reykjavíkurborg sem undanþegin eru verkfallsheimild.

Meðfylgjandi er skrá Reykjavíkurborgar yfir starfsheiti þeirra starfsmanna sem undanþegnir eru verkfallsheimild skv. 2. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna. Störf sem merkt eru með * heyra undir kjaranefnd Reykjavíkurborgar og eru hlutaðeigandi starfs­menn utan stéttarfélaga.

  1. Listi yfir þau störf sem falla undir 6.–8. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjara­samninga opinberra starfsmanna:

Yfirstjórn:

borgarritari *

Skrifstofa borgarstjórnar:

skrifstofustjóri borgarstjórnar *

Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara:

skrifstofustjóri skrifstofu borgarstjóra og borgarritara *

Innri endurskoðun:

innri endurskoðandi *

Umboðsmaður borgarbúa:

umboðsmaður borgarbúa *

Fjármála- og áhættustýringarsvið:

sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs *
borgarbókari*
skrifstofustjóri bókhaldsskrifstofu
skrifstofustjóri fjárstýringar og innheimtuskrifstofu
sérfræðingur í upplýsingakerfum (3 stg.)
aðalgjaldkeri
starfsmenn launadeildar:

    skrifstofustjóri launaskrifstofu (1 stg.)
    stjórnandi launavinnslu (1 stg.)
    launaskrárritari (1 stg.)
    launaráðgjafar (20 stg.)
    umsjónarmaður mannauðs- og launakerfis (4 stg.)

Mannauðs- og starfsumhverfissvið:

sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissviðs *
skrifstofustjóri skrifstofu kjaramála *
lögfræðingur á skrifstofu kjaramála (1 stg.)
sérfræðingur á skrifstofu kjaramála (2 stg.)

Skrifstofa borgarlögmanns:

borgarlögmaður *

Þjónustu- og nýsköpunarsvið:

sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs *
borgarskjalavörður *
skrifstofustjóri upplýsingatækniþjónustu
skrifstofustjóri stafrænnar Reykjavíkur
skrifstofustjóri þjónustuhönnunar
skrifstofustjóri rekstrarþjónustu
skrifstofustjóri gagnastýringar

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkur:

mannréttindastjóri*

Íþrótta- og tómstundasvið:

sviðsstjóri íþrótta- og tómstundasviðs *
skrifstofustjóri (rekstrar og þjónustu) *
starfsmannastjóri
forstöðumaður útivistarsviðs (framkvæmdastjóri skíðasvæða)
forstöðumaður íþróttamannvirkis, Vesturbæjarlaug/Ylströnd/Siglunes
forstöðumaður íþróttamannvirkis, Íþróttahús KHÍ
forstöðumaður íþróttamannvirkis, Laugardalslaug og Sundhöll
forstöðumaður íþróttamannvirkis, Breiðholtslaug
forstöðumaður íþróttamannvirkis, Árbæjarlaug
forstöðumaður íþróttamannvirkis, Grafarvogslaug
forstöðumaður Hins hússins
forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðs

Skóla- og frístundasvið:

sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs *
skrifstofustjóri grunnskólaskrifstofu *
skrifstofustjóri leikskólaskrifstofu *
skrifstofustjóri frístundamála *
skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra *
mannauðsstjóri *
fjármálastjóri *

forstöðumaður Námsflokka Reykjavíkur

framkvæmdastjóri frístundamiðstöðvarinnar Ársels
framkvæmdastjóri frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar
framkvæmdastjóri frístundamiðstöðvarinnar Kringlumýrar
framkvæmdastjóri frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs
framkvæmdastjóri frístundamiðstöðvarinnar Tjarnarinnar

leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Aspar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Austurborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Álftaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Árborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Ártúnsskóla
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Bakka
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Bakkaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Björtuhlíðar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Blásala
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Borgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Brákarborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Brekkuborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Drafnarsteins
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Engjaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Fífuborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Furuskógar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Garðaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Geislabaugs
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Grandaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Grænuborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Gullborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Hagaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Hamra
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Hálsaskógar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Heiðarborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Hlíðar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Hofs
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Holts
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Hólaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Hraunborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Hulduheima
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Jöklaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Jörfa
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Klambra
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Klettaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Kvistaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Langholts
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Laufskála
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Laugasólar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Lyngheima
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Maríuborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Miðborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Múlaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Nóaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Rauðuborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Rauðhóls
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Reynisholts
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Rofaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Seljaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Seljakots
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Sólborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Stakkaborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Steinahlíðar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Suðurborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Sunnuáss
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Sunnufoldar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Sæborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Tjarnar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Vesturborgar
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Vinagerðis
leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri Ægisborgar

skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Austurbæjarskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjórar Árbæjarskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Ártúnsskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Breiðagerðisskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Breiðholtsskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Brúarskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Dalskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Fellaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Foldaskóla
skólastjóri og staðgengill skólastjóra Fossvogsskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Grandaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Hagaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Hamraskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Háaleitisskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Háteigsskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Hlíðaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Hólabrekkuskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Húsaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Ingunnarskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Klettaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Klébergsskóla
skólastjóri og staðgengill skólastjóra Kelduskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Langholtsskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Laugalækjarskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Melaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Norðlingaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Rimaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Selásskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Seljaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Sæmundarskóla
skólastjóri og staðgengill skólastjóra Vesturbæjarskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Vogaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Vættaskóla
skólastjóri og aðstoðarskólastjóri Ölduselsskóla

stjórnandi skólahljómsveitar Austurbæjar
stjórnandi skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts
stjórnandi skólahljómsveitar Grafarvogs
stjórnandi skólahljómsveitar Vesturbæjar

Menningar- og ferðamálasvið:

sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs *
skrifstofustjóri menningarmála *
skrifstofustjóri fjármála og rekstrar *
mannauðsstjóri
borgarbókavörður *
safnstjóri Borgarsögusafns *
forstöðumaður Höfuðborgarstofu *
deildarstjóri 2 (minjavörslu og rannsóknar)
safnstjóri Listasafns Reykjavíkur *

Umhverfis- og skipulagssvið:

sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs *
samgöngustjóri *
skipulagsfulltrúi *
byggingarfulltrúi *
skrifstofustjóri umhverfisgæða *
framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur *
skrifstofustjóri framkvæmda og viðhalds mannvirkja *
skrifstofustjóri rekstrar og umhirðu borgarlands *
skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra *
framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs *
starfsmannastjóri *
fjármálastjóri *

Velferðarsvið:

sviðsstjóri velferðarsviðs *
skrifstofustjóri fjármála og rekstrar *
skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra *
skrifstofustjóri skrifstofu öldrunar- og húsnæðismála *
skrifstofustjóri skrifstofu ráðgjafarþjónustu *
skrifstofustjóri skrifstofu málefni fatlaðs fólks *
mannauðsstjóri *
framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur *
deildarstjóri Barnaverndar Reykjavíkur (1 stg.)
forstöðumaður lögfræðiskrifstofu velferðarsviðs *
framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Miðgarðs *
framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis *
framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða *
framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Breiðholts *
framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðvar Árbæjar *
deildarstjóri þjónustumiðstöðvar Miðgarðs (1 stg.)
deildarstjóri þjónustumiðstöðvar Laugardals og Háaleitis (1 stg.)
deildarstjóri þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða (1 stg.)
deildarstjóri þjónustumiðstöðvar Breiðholts (1 stg.)
deildarstjóri þjónustumiðstöðvar Árbæjar (1 stg.)
teymisstjóri heimaþjónustu Reykjavíkur, þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða (2 stg.)
teymisstjóri heimaþjónustu Reykjavíkur, þjónustumiðstöð Vesturgarði (1 stg.)

forstöðumaður íbúðakjarna Austurbrún 6b
forstöðumaður íbúðakjarna Barðastöðum
forstöðumaður íbúðakjarna Bleikargróf
forstöðumaður áfangaheimilisins Brautarinnar
forstöðumaður íbúðakjarna Bríetartúni 26 og 30
forstöðumaður sambýlisins Bröndukvísl
forstöðumaður íbúðakjarna Byggðarenda
forstöðumaður þjónustuíbúða aldraðra Dalbraut 21-27
forstöðumaður íbúðakjarna Dalbraut og Austurbrún
forstöðumaður Hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða, Snorrabraut
forstöðumaður íbúðakjarna Einholti
forstöðumaður sambýlisins Fannafold
forstöðumaður íbúðakjarna Flókagötu 29 og 31
forstöðumaður þjónustuíbúða aldraðra Furugerði
forstöðumaður búsetuendurhæfingar Gunnarsbraut og Sóleyjargötu
forstöðumaður sambýlisins Grundarlandi
forstöðumaður íbúðakjarna Hátúni
forstöðumaður sambýlisins Hlaðbæ
forstöðumaður sambýlisins Hólabergi
forstöðumaður íbúðakjarna Hólmasundi
forstöðumaður skammtímaheimilis fyrir börn Hraunbergi
forstöðumaður íbúðakjarna Hraunbæ og Þórðarsveig
forstöðumaður íbúðakjarna Hringbraut 79
forstöðumaður íbúðakjarna Hverfisgötu
forstöðumaður íbúðakjarna Jöklaseli
forstöðumaður íbúðakjarna Kambavaði
forstöðumaður íbúðakjarna Kleppsvegi
forstöðumaður framleiðslueldhússins Lindargötu
forstöðumaður gistiskýlisins Lindargötu
forstöðumaður íbúðakjarna Lindargötu 27
forstöðumaður þjónustuíbúða aldraðra Lindargötu 57-66
forstöðumaður íbúðakjarna Lindargötu 64 og Skarphéðinsgötu
forstöðumaður þjónustuíbúða aldraðra Lönguhlíð
forstöðumaður vistheimilis barna, Mánaberg, Laugarásvegi
forstöðumaður sambýlisins Miklubraut
forstöðumaður heimilis fyrir börn Móvaði
forstöðumaður íbúðakjarna Móavegi
forstöðumaður íbúðakjarna Mururima
forstöðumaður sambýlisins Mýrarási
forstöðumaður íbúðakjarna Njálsgötu
forstöðumaður heimilis Njálsgötu 74
forstöðumaður þjónustuíbúða aldraðra Norðurbrún
forstöðumaður íbúðakjarna Rangárseli
forstöðumaður áfangastaðarins Ránargötu og íbúðakjarna Einarsnesi
forstöðumaður heimilis aldraðra, Seljahlíð, Hjallaseli
forstöðumaður sambýlisins Skagaseli
forstöðumaður íbúðakjarna Skipholti
forstöðumaður íbúðakjarna Skúlagötu
forstöðumaður íbúðakjarna Sléttuvegi
forstöðumaður íbúðakjarna Sólheimum
forstöðumaður íbúðakjarna Sporhömrum
forstöðumaður íbúðakjarna Starengi
forstöðumaður sambýlisins Stigahlíð 54
forstöðumaður sambýlisins Stigahlíð 71
forstöðumaður unglingasmiðjunnar Stígs
forstöðumaður sambýlisins Tindaseli
forstöðumaður unglingasmiðjunnar Traðar
forstöðumaður íbúðakjarna Vallengi
forstöðumaður sambýlisins Viðarrima
forstöðumaður íbúðakjarna Vættaborgum
forstöðumaður heimilis fyrir börn Þingvaði
forstöðumaður íbúðakjarna Þorláksgeisla 2-4
forstöðumaður íbúðakjarna Þorláksgeisla 70
forstöðumaður íbúðakjarna Þórðarsveig 1-5

 

  1. Listi yfir þau störf sem falla undir 5. tl. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjara­samninga opin­berra starfsmanna:

Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara:

upplýsingastjóri

Þjónustu- og nýsköpunarsvið:

deildarstjóri stoðþjónustu
deildarstjóri tækniþjónustu
deildarstjóri tæknireksturs og kerfislausna
kerfisstjóri (2 stg.)
hugbúnaðarsérfræðingur (1 stg.)
húsverðir stjórnsýsluhúsa (1 stg.)

Umhverfis- og skipulagssvið:

deildarstjóri gatnadeildar
deildarstjóri opinna svæða
umsjónarmaður umferðarljósa (1 stg.)
rekstrarstjóri (þjónustumiðstöð borgarl.)
umsjónarmaður hitakerfa (1 stg.)
verkefnisstjóri I á skrifstofu framkvæmda og viðhalds (1 stg.)

Íþrótta- og tómstundasvið: 

yfirdýrahirðir (1 stg.)
dýrahirðir (3 stg.)

Menningar- og ferðamálasvið: 

ráðsmaður á Borgarsögusafni Reykjavíkur/Árbæjarsafni (1 stg.)
verkefnastjóri í Viðey (1 stg.)

Velferðarsvið:

Hjúkrunarheimilið Droplaugarstaðir, Snorrabraut:

hjúkrunarstjóri (1 stg.)
yfirmaður eldhúss (1 stg.)
fulltrúar (símavarsla) (1 stg.)

Sérhæfð hjúkrunarrými:

hjúkrunarfræðingur (dag- og kvöldvakt) (2,8 stg.)
alm. starfsmaður í umönnun (dag- og kvöldvakt) (2,8 stg.)
alm. starfsmenn (næturvakt) (1,4 stg.)

Hjúkrunardeildir I og II:

hjúkrunarfræðingur á vakt (dag- og kvöldvakt) (2,8 stg.)
sjúkraliðar dagvakt (einn á vakt 7 daga vikunnar, samtals 1,4 stg.)
sjúkraliðar kvöldvakt (einn á vakt 7 daga vikunnar, samtals 1,4 stg.)
almennir starfsmenn (dag- og kvöldvakt) (7,7 stg.)

Hjúkrunardeildir III:

hjúkrunarfræðingur á vakt (dag- og kvöldvakt) (1 stg.)
sjúkraliðar dagvakt (einn á vakt 7 daga vikunnar, samtals 1,4 stg.)
sjúkraliðar kvöldvakt (einn á vakt 7 daga vikunnar, samtals 1,4 stg.)
almennir starfsmenn (dag- og kvöldvakt) (7,7 stg.)

Hjúkrunardeildir I, II og III:

hjúkrunarfræðingur á næturvakt (1,6 stg.)
sjúkraliðar á næturvakt (einn á vakt 7 daga vikunnar, samtals 1,4 stg.)
almennir starfsmenn á næturvakt (4,2 stg.)

Hjúkrunardeildir IV:

hjúkrunarfræðingar á vakt (dag- og kvöldvakt) (2,8 stg.)
sjúkraliðar dagvakt (einn á vakt 7 daga vikunnar, samtals 1,4 stg.)
sjúkraliðar kvöldvakt (einn á vakt 7 daga vikunnar, samtals 1,4 stg.)
almennir starfsmenn (dag- og kvöldvakt) (7,7 stg.)

Heimili aldraðra, Seljahlíð, Hjallaseli:

yfirmaður eldhúss (1 stg.)
fulltrúar símavarsla (1 stg.)
hjúkrunarfræðingur á vakt (dag-, kvöld- og bakvakt) (4 stg.)
sjúkraliðar á morgunvakt (tveir á vakt 7 daga vikunnar, samtals 2,8 stg.)
sjúkraliðar á kvöldvakt (einn á vakt virka daga, samtals 1 stg.)
sjúkraliðar á kvöldvakt helgar (tveir á vakt laugardag og sunnudag, samtals 0,8 stg.)
sjúkraliðar á næturvakt (einn á níu tíma vakt 7 daga vikunnar, samtals 1,6 stg.)

Barnavernd Reykjavíkur:

félagsráðgjafi/ráðgjafi á bakvakt (einn starfsmaður á bakvakt hverju sinni)

Vistheimili barna, Laugarásvegi, Mánaberg:

leikskólakennarar (4,7 stg.)
uppeldis- og meðferðarráðgjafar (3,8 stg.)
næturvaktarstarfsmenn (2,8 stg.)

Skammtímaheimili fyrir börn Hraunbergi:

uppeldis- og meðferðarráðgjafi (5,61 stg.)
uppeldis- og meðferðarfulltrúi (3,19 stg.)

Búsetuendurhæfing, Gunnarsbraut og Sóleyjargötu:

teymisstjóri (4 stg.)

Íbúðakjarni Bríetartúni 26 og 30:

deildarstjóri (1 stg.)
stuðningsráðgjafi (1 stg.)

Íbúðakjarni Dalbraut og Austurbrún:

deildarstjóri (1 stg.)
stuðningsráðgjafi (3 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu (næturvaktir) (1,4 stg.)

Íbúðakjarni Sléttuvegi:

teymisstjóri (1 stg.)
félagsliði/starfsmaður búsetuþjónustu (3,5 stg.)
stuðningsráðgjafi búsetuþjónustu (0,23 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu (1,4 stg.)

Íbúðakjarni Hverfisgötu:

stuðningsráðgjafi (1 stg.)

Íbúðakjarni Lindargötu 64 og Skarphéðinsgötu:

deildarstjóri (2 stg.)
stuðningsráðgjafi (1 stg.)

Íbúðakjarni Lindargötu 27:

stuðningsráðgjafi (1 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu (kvöld- og helgarvaktir) (1,9 stg.)

Íbúðakjarni Flókagötu 29 og 31:

deildarstjóri (1 stg.)
stuðningsráðgjafi (dagvaktir) (1 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu (kvöld- og helgarvaktir) (4 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu (næturvaktir) (1,6 stg.)

Íbúðakjarni Starengi 6:

deildarstjóri (1 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu (morgunvakt) (1 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu (kvöldvakt) (1 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu (næturvakt) (1 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu (helgar) (3 stg.)

Íbúðakjarni Hraunbæ og Þórðarsveig:

deildarstjóri (1 stg.)
stuðningsráðgjafi (1 stg.)

Sambýlið Miklubraut:

deildarstjóri (dagvaktir) (1 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu/félagsliði (kvöldvakt) (2 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu/félagsliði (næturvakt) (2 stg.)
starfsmaður búsetuþjónustu/félagsliði (dagvakt helgar) (2 stg.)

Sértæk húsnæðisúrræði fyrir fólk með þroskahamlanir og skyldar raskanir:

Íbúðakjarninn Byggðarenda:

teymisstjóri (dagvakt) (1,5 stg.)
teymisstjóri (kvöldvakt) (1,5 stg.)
teymisstjóri (helgar) (1,1 stg.)
sjúkraliði (dagvaktir) (0,8 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (dagvaktir) (4,8 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (millivakt) (2,5 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (kvöldvakt) (5 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (helgar) (4,8 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (næturvakt alla daga) (5,5 stg.)

Íbúðakjarninn Hátúni:

deildarstjóri (kvöldvaktir skv. vaktaskýrslu) (0,29 stg.)
þroskaþjálfi (helgarvaktir skv. vaktaskýrslu) (0,2 stg.)
félagsliði (morgun-, kvöld- og helgarvaktir) (1,8 stg.)
stuðningsfulltrúi (morgun-, kvöld- og helgarvaktir) (2,9 stg.)

Íbúðakjarninn Skipholti:

allir starfsmenn, þ.e.:
deildarstjóri (1 stg.)
stuðningsfulltrúi (dagvaktir) (0,2 stg.)
stuðningsfulltrúi (kvöld- og helgarvaktir) (3,8 stg.)

Íbúðakjarninn Skúlagötu:

stuðningsfulltrúi (næturvaktir) (1,4 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (4,2 stg.)

Heimili fyrir börn Móvaði:

deildarstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (0,6 stg.)
sjúkraliði (kvöldvaktir) (0,54 stg.)
sjúkraliði (helgarvaktir) (0,43 stg.)
þroskaþjálfi (kvöld- og helgarvaktir) (0,7 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (6,6 stg.)
stuðningsfulltrúi (næturvaktir) (3,28 stg.)

Heimili fyrir börn Þingvaði:

deildarstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (0,6 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld- og helgarvaktir (0,55 stg.)
þroskaþjálfi (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (0,57 stg.)
félagsliði (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (0,58 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (7,35 stg.)

Íbúðakjarninn Austurbrún 6a:

teymisstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (1,5 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (dagvaktir) (0,4 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (kvöldvaktir) (4,8 stg.)
þroskaþjálfi (kvöld- og helgarvaktir) (0,4 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (helgarvaktir) (1,1 stg.)
starfsmaður (næturvaktir 7 daga vikunnar) (1,6 stg.)

Íbúðakjarninn Kambavaði:

teymisstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (1 stg.)
starfsmaður (dagvaktir 7 daga vikunnar) (5 stg.)
starfsmaður (kvöldvaktir 7 daga vikunnar) (5 stg.)
starfsmaður (næturvaktir 7 daga vikunnar) (2 stg.)

Íbúðakjarninn Einholti:

deildarstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (0,75 stg.)
stuðningsfulltrúi (dagvaktir 7 daga vikunnar) (2 stg.)
stuðningsfulltrúi (kvöldvaktir 7 daga vikunnar) (2 stg.)
stuðningsfulltrúi (næturvaktir 7 daga vikunnar) (1,85 stg.)
stuðningsfulltrúi (helgarvaktir 7 daga vikunnar) (0,8 stg.)

Íbúðakjarninn Barðastöðum:

teymisstjóri (dag-, kvöld- og helgarvakt) (2 stg.)
þroskaþjálfi (dag-, kvöld- og helgarvakt) (1,1 stg.)
stuðningsfulltrúi (morgun-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (17,5 stg.)

Íbúðakjarninn Bleikargróf:

stuðningsfulltrúi/félagsliði (kvöldvakt) (0,81 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (næturvakt) (1,75 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (helgarvakt) (0,6 stg.)

Sambýlið Bröndukvísl:

deildarstjóri (kvöld- og helgarvaktir) (0,46 stg.)
þroskaþjálfi (helgar- og kvöldvaktir) (0,28 stg.)
félagsliði (kvöld- og helgarvaktir) (0,37 stg.)
stuðningsfulltrúi (kvöld- og helgarvaktir) (0,4 stg.)

Sambýlið Fannafold:

stuðningsfulltrúi (dagvakt) (2 stg.)
stuðningsfulltrúi (kvöldvakt) (2 stg.)
stuðningsfulltrúi (næturvakt) (1,85 stg.)
stuðningsfulltrúi (helgarvaktir) (2 stg.)

Sambýlið Grundarlandi:

deildarstjóri (dagvakt 0,6 stg. og helgarvakt 0,4 stg.) (1 stg.)
sjúkraliði (dagvaktir) (0,2 stg.)
stuðningsfulltrúi (kvöld- og helgarvaktir skv. vaktaskýrslu) (2 stg.)
stuðningsfulltrúi (næturvaktir) (2 stg.)

Sambýlið Hólabergi:

deildarstjóri/stuðningsfulltrúi (dag- og kvöldvaktir) (4 stg.)
deildarstjóri/stuðningsfulltrúi (helgarvaktir) (1,2 stg.)
stuðningsfulltrúi (næturvaktir) (1,75 stg.)

Íbúðakjarninn Hólmasundi:

teymisstjóri (dag- og kvöldvaktir) (3 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (9 stg.)

Íbúðakjarninn Jöklaseli:

teymisstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (2 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (15,4 stg.)

Íbúðakjarninn Kleppsvegi:

félagsliði/stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (12,4 stg.)

Sambýlið Hlaðbæ:

félagsliði/stuðningsfulltrúi (morgun- og kvöldvaktir) (4,5 stg.)
félagsliði/stuðningsfulltrúi (næturvaktir) (2 stg.)

Íbúðakjarninn Mururima:

deildarstjóri (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (0,8 stg.)
hópstjóri (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (0,9 stg.)
félagsliði (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (5 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (4,7 stg.)

Sambýlið Mýrarási:

allir starfsmenn, þ.e.:
félagsliði/stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (4,8 stg.)

Liðsaukinn, færanlegt teymi í Borgartúni 6:

teymisstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (1 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (4 stg.)

Sambýlið Skagaseli:

félagsliði (næturvaktir) (1,6 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (2,8 stg.)

Íbúðakjarninn Sólheimum:

deildarstjóri (dagvaktir og tvær kvöldvaktir í viku skv. vaktskrá) (0,72 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (dagvaktir 7 daga vikunnar) (2 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (kvöldvaktir 7 daga vikunnar) (4 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (næturvaktir 7 daga vikunnar) (1 stg.)

Íbúðakjarninn Sporhömrum:

allir starfsmenn, þ.e.:
deildarstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (1 stg.)
félagsliði (kvöld- og helgarvaktir) (0,5 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (5,3 stg.)

Sambýlið Stigahlíð 54:

stuðningsfulltrúi (morgun-, kvöld- og helgarvaktir) (4,2 stg.)
stuðningsfulltrúi (næturvaktir) (1,79 stg.)

Sambýlið Stigahlíð 71:

félagsliði/stuðningsfulltrúi (kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (2,9 stg.)

Sambýlið Tindaseli:

stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (1,4 stg.)
félagsliði (næturvaktir) (1,9 stg.)

Íbúðakjarninn Vallengi:

deildarstjóri (kvöld- og helgarvaktir) (0,32 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (7,15 stg.)
stuðningsfulltrúi (næturvaktir) (1,75 stg.)

Íbúðakjarninn Þórðarsveig 1-5:

félagsliði/stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (8 stg.)

Sambýlið Viðarrima:

deildarstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (1 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (3,99 stg.)
sjúkraliðar (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (0,7 stg.)

Íbúðakjarninn Vættaborgum:

stuðningsfulltrúi/félagsliði (kvöldvakt) (0,92 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (næturvakt) (1,7 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (helgarvakt) (0,8 stg.)
sjúkraliði (kvöldvakt) (0,7 stg.)
sjúkraliði (næturvakt) (1,7 stg.)
sjúkraliði (helgarvakt) (0,18 stg.)

Íbúðakjarninn Þorláksgeisla 70:

sjúkraliði (næturvaktir) (0,7 stg.)
félagsliði (kvöld- og morgunvaktir) (1 stg.)
stuðningsfulltrúi (kvöld- og morgunvaktir) (3,8 stg.)
stuðningsfulltrúi (næturvakt) (0,7 stg.)

Íbúðakjarninn Þorláksgeisla 2-4:

teymisstjóri (dagvakt 7 daga vikunnar) (1 stg.)
teymisstjóri (kvöldvakt 7 daga vikunnar) (1 stg.)
þroskaþjálfi (kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (0,7 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (dagvaktir 7 daga vikunnar) (6 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (kvöldvaktir 7 daga vikunnar) (6 stg.)
stuðningsfulltrúi/félagsliði (næturvaktir 7 daga vikunnar) (2 stg.)

Íbúðakjarninn Starengi 118:

allir starfsmenn, þ.e.:
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld-, nætur- og helgarvaktir) (4 stg.)

Íbúðakjarninn Rangárseli:

teymisstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (4 stg.)
stuðningsfulltrúi (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (15,6 stg.)
stuðningsfulltrúi (næturvaktir) (4,77 stg.)

Áfangastaðurinn Ránargötu og íbúðakjarninn Einarsnesi:

deildarstjóri (dagvaktir) (2 stg.)
félagsliði (morgun- og kvöldvaktir) (0,8 stg.)
stuðningsfulltrúi (morgun- og kvöldvaktir) (6,54 stg.)

Unglingasmiðjan Stígur:

uppeldis- og meðferðarfulltrúi (1,75 stg.)

Unglingasmiðjan Tröð:

uppeldis- og meðferðarfulltrúi (1,75 stg.)

Öryggisvistun, Rangárseli:

forstöðumaður (1 stg.)
teymisstjóri (2 stg.)
stuðningsfulltrúi (19 stg.)

Heimili fyrir karla í áfengis- eða vímuefnavanda, Njálsgötu 74:

deildarstjóri (1 stg.)
sjúkraliði (dag-, kvöld- og helgarvaktir skv. vaktaskýrslu) (0,74 stg.)
starfsmaður í málefnum utangarðsfólks (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (2,23 stg.)
starfsmaður í málefnum utangarðsfólks (næturvaktir) (1,66 stg.)

Heimili fyrir heimilislausar konur, Hringbraut 121:

starfsmaður búsetuþjónustu/félagsliðar (4 stg.)

Vettvangs og ráðgjafarteymi:

ráðgjafi í félagsþjónustu(4 stg.)
sérfræðingur í velferðarþjónustu (2 stg.)

Gistiskýlið Lindargötu:

deildarstjóri (1 stg.)
starfsmaður í málefnum utangarðsfólks (10 stg.)

Framleiðslueldhús Lindargötu:

matreiðslumenn (5 stg.)

Heimaþjónusta/heimahjúkrun Laugardalur – Háaleiti:

deildarstjóri (1 stg.)
hjúkrunarstjóri (1 stg.)
teymisstjóri hjúkrunar (8 stg.)
hjúkrunarfræðingur (alla virka daga) (2 stg.)
hjúkrunarfræðingur (kvöldvakt) (1 stg.)
hjúkrunarfræðingur (dagvakt helgi) (2 stg.)
sjúkraliðar (dagvakt) (9 stg.)
sjúkraliðar (kvöldvakt) (4 stg.)
sjúkraliði (dagvakt helgar) (6 stg.)
ritari (1 stg.)
teymisstjóri félagslegrar heimaþjónustu (3 stg.)
félagsliðar/starfsmenn félagslegrar heimaþjónustu (dagvakt) (9 stg.)
félagsliðar/starfsmenn félagslegrar heimaþjónustu (kvöld- og helgarvakt) (14 stg.)

Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 21-27:

deildarstjóri heimaþjónustu (1 stg.)
umsjónarmaður í eldhúsi (1 stg.)
fulltrúar (símavarsla) (0,5 stg.)
sjúkraliði (dagvaktir) (0,7 stg.)
sjúkraliði (kvöldvaktir) (0,3 stg.)
félagsliðar/starfsmenn félagslegrar heimaþjónustu (6,1 stg.)

Þjónustuíbúðir aldraðra, Norðurbrún:

flokksstjóri félagslegrar heimaþjónustu (1 stg.)
umsjónarmaður í eldhúsi (1,4 stg.)
sjúkraliði (dagvakt) (0,43 stg.)
starfsmenn félagslegrar heimaþjónustu (dag-, kvöld- og næturvakt) (7,2 stg.)

Þjónustuíbúðir aldraðra, Furugerði:

umsjónarmaður í eldhúsi (1,4 stg.)
sjúkraliði (dagvakt) (0,35 stg.)
starfsmenn félagslegrar heimaþjónustu (dag-, kvöld- og næturvakt) (6,65 stg.)

Þjónustuíbúðir aldraðra, Lindargötu 57-66:

flokksstjóri heimaþjónustu (1 stg.)
öryggisverðir (3 stg.)
almennir starfsmenn (3,3 stg.)

Þjónustuíbúðir aldraðra, Lönguhlíð:

umsjónarmaður móttökueldhúss (1 stg.)
sjúkraliði (kvöldvaktir) (0,42 stg.)
sjúkraliði (helgarvaktir) (0,44 stg.)
sjúkraliði (næturvaktir) (0,8 stg.)
almennir starfsmenn (3,3 stg.)

Heimaþjónustan Hátúni:

verkefnastjóri stuðningsþjónustu (1 stg.)
flokksstjóri heimaþjónustu (1 stg.)
starfsmenn félagslegrar heimaþjónustu (1 stg.)
starfsmenn frekari liðveislu (1 stg.)

Dagdeild fyrir Alzheimer:

hjúkrunarfræðingar (1,6 stg.)

Dagdeild fyrir aldraða, Þorraseli:

forstöðumaður (dagvakt) (1 stg.)

Heimaþjónusta Reykjavíkur:

yfirhjúkrunarfræðingur (1 stg.)
verkefnisstjóri (1 stg.)

Efri byggð – Hraunbær 119:

deildarstjóri (1 stg.)
teymisstjórar hjúkrunar (5 stg.)
hjúkrunarfræðingar (kvöldvakt) (1,4 stg.)
hjúkrunarfræðingur (dagvakt, helgar) (0,4 stg.)
sjúkraliðar (dagvakt) (5 stg.)
sjúkraliðar (kvöldvakt) (2,1 stg.)
sjúkraliðar (dagvakt, helgar) (1,2 stg.)
félagsleg kvöld- og helgarþjónusta (4,7 stg.)

Móttökuteymi – Hraunbær 119:

hjúkrunarfræðingur (1 stg.)
ritari (1 stg.)

Vesturbyggð – Vitatorg:

deildarstjóri (1 stg.)
teymisstjórar hjúkrunar (4,5 stg.)
hjúkrunarfræðingar (kvöldvakt alla daga vikunnar) (1,4 stg.)
hjúkrunarfræðingur (dagvakt, helgar) (0,4 stg.)
sjúkraliðar (dagvakt) (8 stg.)
sjúkraliðar (kvöldvakt) (3,85 stg.)
sjúkraliðar (dagvakt, helgar) (1,6 stg.)
sjúkraliðar (næturvakt) (3,15 stg.)
félagsleg kvöld- og helgarþjónusta (4,7 stg.)
ritari (1 stg.)

Sléttuvegur:

teymisstjóri hjúkrunar (1 stg.)
sjúkraliðar (dagvakt) (5,8 stg. alla daga vikunnar)
sjúkraliðar (kvöldvakt) (1,8 stg.)
sjúkraliðar (næturvakt) (1,8 stg.)
starfsmenn (félagslegrar heimaþjónustu) (2,7 stg.)
starfsmenn (þjónustukjarna) (4,8 stg.)

Íbúðakjarni Hringbraut 79:

teymisstjóri (dag-, kvöld- og helgarvaktir) (2 stg.)
stuðningsráðgjafar (dag- og köldvaktir) (1 stg.)
stuðningsráðgjafar (helgarvaktir) (1,6 stg.)
starfsmenn búsetukjarna (dag- og kvöldvaktir) (3 stg.)
starfsmenn búsetukjarna (næturvaktir) (2 stg.)

 

Skrá þessi tekur gildi 15. febrúar 2020 og kemur í stað auglýsingar nr. 81/2019 um sama efni.

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. janúar 2020.

 

Dagur B. Eggertsson.


B deild - Útgáfud.: 29. janúar 2020