1. gr.
Við 10. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
Þrátt fyrir 1. mgr. öðlast ákvæði reglugerðarinnar, önnur en 6. gr., ekki gildi varðandi nikótínvörur fyrr en 1. desember 2022.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 1. mgr. 8. gr. og 2. mgr. 16. gr. laga nr. 87/2018, um nikótínvörur, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, tekur þegar gildi.
Heilbrigðisráðuneytinu, 8. september 2022.
Willum Þór Þórsson.
|