Skrá yfir þá sem eru undanþegnir verkfallsheimild, skv. 5.–8. tl. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna:
Akraneskaupstaður – stjórnsýsla:
|
Bæjarstjóri |
|
|
Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs |
|
|
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs |
|
|
Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs |
|
|
Sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs |
|
|
Fjármálastjóri |
|
|
Fulltrúi í fjárreiðudeild |
|
|
Félagsmálastjóri |
|
|
Umsjónarmaður fasteigna |
|
|
Slökkviliðsstjóri |
|
|
Skólastjórar grunnskóla |
2,0 stöðugildi |
|
Aðstoðarskólastjórar grunnskóla |
2,0 stöðugildi |
|
Skólastjórar leikskóla |
4,0 stöðugildi |
|
Starfsmenn launadeildar |
2,3 stöðugildi |
|
Forstöðumaður íþróttamannvirkja |
|
|
Skólastjóri tónlistarskóla |
|
|
Forstöðumaður bókasafns |
|
|
Verkefnastjóri æskulýðs- og forvarnarmála |
|
|
Deildarstjóri æskulýðs- og forvarnarmála |
|
|
Forstöðumaður menningar- og safnamála |
|
|
Verkefnastjóri félagslegrar heimaþjónustu |
|
Stuðnings- og stoðþjónusta:
|
Verkefnastjóri |
|
|
Starfsmenn heimaþjónustu |
7,0 stöðugildi |
Búsetuþjónusta við Holtsflöt:
|
Forstöðumaður |
|
|
Deildarstjóri I |
3,8 stöðugildi |
|
Deildarstjóri II |
0,8 stöðugildi |
|
Starfsmenn |
15,0 stöðugildi |
Sambýlið við Laugarbraut:
|
Forstöðumaður |
|
|
Starfsmenn |
8,5 stöðugildi |
Fjöliðjan Akranesi:
|
Forstöðumaður |
|
|
Þroskaþjálfar |
2,8 stöðugildi |
|
Verkstjóri |
2,0 stöðugildi |
|
Starfsmenn |
5,0 stöðugildi |
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili:
|
Framkvæmdastjóri |
|
|
Hjúkrunarforstjóri |
|
|
Húsmóðir |
|
|
|
|
|
Hjúkrunardeild og vistdeild: |
|
|
Hjúkrunarfræðingar |
3,0 stöðugildi á morgunvakt (Hólmur, Leynir, Jaðar). Kvöldvakt 1,0 stöðugildi með allar deildir og næturvakt 1,0 stöðugildi á bakvakt með allar deildir. Um helgar 1,0 stöðugildi með allar deildir á morgunvakt. 1,0 stöðugildi með bakvakt á öllum deildum á kvöld- og næturvakt. |
|
Sjúkraliðar |
5,0 stöðugildi á morgunvakt með allar deildir. 5,0 stöðugildi með allar deildir á kvöldvakt og 1,0 stöðugildi á næturvakt með allar deildir. |
|
Starfsmenn í aðhlynningu |
22,7 stöðugildi |
|
|
|
|
Dagvistun |
2,9 stöðugildi |
|
Endurhæfing |
2,0 stöðugildi |
|
Ferðaþjónusta fatlaðra |
|
|
Skrifstofustörf |
2,0 stöðugildi |
|
Færnisþjálfun |
|
|
Mötuneyti |
3,7 stöðugildi |
|
Ræsting/þvottahús |
4,2 stöðugildi |
|
Rekstur fasteigna/akstur |
|
Skrá þessi tekur gildi 15. febrúar 2019.
Akranesi, 29. janúar 2019.
Steinar Adolfsson, sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.
|