1. gr.
Gildistaka og innleiðing tiltekinna gerða Evrópusambandsins.
Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirfarandi gerðum sem skulu öðlast gildi hér á landi og vísað er til í XXI. viðauka við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, sbr. lög nr. 2/1993:
- Tilskipun ráðsins 89/130/EBE, KBE frá 13. febrúar 1989 um samræmingu skýrslugerðar um verga þjóðarframleiðslu á markaðsvirði. Tilskipunin er hluti af upphaflega EES-samningnum. Tilskipunin er birt í Stjórnartíðindum EB nr. 49, frá 21. febrúar 1989, bls. 26.
- Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3037/90 frá 9. október 1990 um atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins. Reglugerðin er hluti af upphaflega EES-samningnum. Reglugerðin er birt í Stjórnartíðindum EB nr. 293, frá 24. október 1990, bls. 1.
- Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3924/91 frá 19. desember 1991 um að hefja könnun á iðnaðarframleiðslu í bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 7/94 frá 21. mars 1994. Reglugerðin er birt í Stjórnartíðindum EB nr. 374, frá 31. desember 1991, bls. 1.
- Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 696/93 frá 15. mars 1993 um hagskýrslueiningar fyrir athugun og greiningu á framleiðslukerfi bandalagsins. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 7/94 frá 21. mars 1994. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB – Sérstök útgáfa: bók 6, bls. 248.
- Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 761/93 frá 24. mars 1993 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3037/90 um atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 7/94 frá 21. mars 1994. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB – Sérstök útgáfa: bók 6, bls. 259.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2494/95 frá 23. október 1995 um samræmdar vísitölur neysluverðs. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/98 frá 6. mars 1998. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 42, frá 8. október 1998, bls. 170.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2744/95 frá 27. nóvember 1995 um hagskýrslur um launakerfi og dreifingu tekna. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/98 frá 6. mars 1998. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 42, frá 8. október 1998, bls. 166.
- Tilskipun ráðsins 96/16/EB frá 19. mars 1996 um tölfræðilegar kannanir vegna mjólkur og mjólkurafurða. Tilskipunin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 13/1999 frá 29. janúar 1999. Tilskipunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 21, frá 11. maí 2000, bls. 129.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/96 frá 9. september 1996 um fyrstu ráðstafanir til framkvæmdar reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 um samræmdar vísitölur neysluverðs. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 13/1999 frá 29. janúar 1999. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 21, frá 11. maí 2000, bls. 52.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2214/96 frá 20. nóvember 1996 um samræmdar vísitölur neysluverðs: afhending og dreifing á undirvísitölum í samræmdri vísitölu neysluverðs. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 13/1999 frá 29. janúar 1999. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 21, frá 11. maí 2000, bls. 60.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2223/96 frá 25. júní 1996 um evrópska þjóðhags- og svæðisreikningakerfið í bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 13/1999 frá 29. janúar 1999. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 21, frá 11. maí 2000, bls. 87.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 23/97 frá 20. desember 1996 um tölfræðilegar upplýsingar um stig og samsetningu launakostnaðar. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 13/1999 frá 29. janúar 1999. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 21, frá 11. maí 2000, bls. 46.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 448/98 frá 16. febrúar 1998 um viðbætur og breytingar á reglugerð (EB) nr. 2223/96 að því er varðar skiptingu óbeint mældrar fjármálaþjónustu (FISIM) innan evrópska þjóðhags- og svæðisreikningakerfisins (EÞK). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 123/1999 frá 24. september 1999. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 60, frá 21. desember 2000, bls. 475.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 frá 9. mars 1998 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2000 frá 28. janúar 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 20, frá 12. apríl 2001, bls. 170.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1165/98 frá 19. maí 1998 varðandi hagskýrslur til skamms tíma. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2000 frá 2. október 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 46, frá 13. september 2001, bls. 464.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1687/98 frá 20. júlí 1998 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/96 að því er varðar skrá um vörur og þjónustu sem samræmdar vísitölur neysluverðs taka til. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 124/1999 frá 24. september 1999. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 60, frá 21. desember 2000, bls. 543.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1688/98 frá 20. júlí 1998 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/96 um samræmdar vísitölur neysluverðs með tilliti til landfræðilegs umfangs og íbúatölu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 124/1999 frá 24. september 1999. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 60, frá 21. desember 2000, bls. 554.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2646/98 frá 9. desember 1998 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla um meðferð gjaldskráa í samræmdri vísitölu neysluverðs. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 23/2000 frá 25. febrúar 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 20, frá 12. apríl 2001, bls. 336.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2700/98 frá 17. desember 1998 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 23/2000 frá 25. febrúar 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 20, frá 12. apríl 2001, bls. 259.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2701/98 frá 17. desember 1998 um raðir gagna sem taka skal saman fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 23/2000 frá 25. febrúar 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 20, frá 12. apríl 2001, bls. 291.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2702/98 frá 17. desember 1998 um tæknilegt snið til nota við afhendingu á hagskýrslum um skipulag fyrirtækja. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 23/2000 frá 25. febrúar 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 20, frá 12. apríl 2001, bls. 312.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1228/1999 frá 28. maí 1999 um raðir gagna sem taka skal saman fyrir hagskýrslur um tryggingastarfsemi. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2001 frá 30. mars 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 3, frá 17. janúar 2002, bls. 194.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 530/1999 frá 9. mars 1999 varðandi hagskýrslur um uppbyggingu launa og launakostnaðar. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2000 frá 2. október 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 46, frá 13. september 2001, bls. 479.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1225/1999 frá 27. maí 1999 um skilgreiningar á breytum í hagskýrslum um tryggingastarfsemi. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2001 frá 30. mars 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 3, frá 17. janúar 2002, bls. 134.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1227/1999 frá 28. maí 1999 um tæknilegt snið til nota við afhendingu á hagskýrslum í tryggingastarfsemi. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2001 frá 30. mars 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 3, frá 17. janúar 2002, bls. 178.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1617/1999 frá 23. júlí 1999 þar sem mælt er fyrir um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla varðandi meðferð trygginga í samræmdri vísitölu neysluverðs og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2214/96. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 62/2000 frá 28. júní 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 31, frá 14. júní 2001, bls. 252.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1618/1999 frá 23. júlí 1999 um viðmiðanir við gæðamat á hagskýrslum um skipulag fyrirtækja. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 98/2000 frá 27. október 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 51, frá 11. október 2001, bls. 79.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1726/1999 frá 27. júlí 1999 um framkvæmd á reglugerð ráðsins (EB) nr. 530/1999 varðandi hagskýrslur um uppbyggingu launa og launakostnaðar með tilliti til þess að skilgreina og senda upplýsingar um launakostnað. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2000 frá 2. október 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 46, frá 13. september 2001, bls. 484.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1749/1999 frá 23. júlí 1999 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2214/96 varðandi undirvísitölur í samræmdri vísitölu neysluverðs. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 62/2000 frá 28. júní 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 31, frá 14. júní 2001, bls. 254.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2166/1999 frá 8. október 1999 þar sem mælt er fyrir um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla varðandi meðferð á vörum á heilbrigðissviði, fræðslusviði og sviði félagslegrar þjónustu í samræmdri vísitölu neysluverðs. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2000 frá 28. júní 2000. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 31, frá 14. júní 2001, bls. 285.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 264/2000 frá 3. febrúar 2000 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2223/96 að því er varðar hagskýrslur yfir fjármál hins opinbera til skamms tíma. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 24/2001 frá 23. febrúar 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 57, frá 15. nóvember 2001, bls. 305.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1500/2000 frá 10. júlí 2000 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2223/96 að því er varðar útgjöld og tekjur hins opinbera. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 23/2001 frá 23. febrúar 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 57, frá 15. nóvember 2001, bls. 297.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1575/2000 frá 19. júlí 2000 um framkvæmd á reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í bandalaginu að því er varðar kerfisskráningu fyrir gagnaflutninga frá og með árinu 2001. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2001 frá 19. júní 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 12, frá 28. febrúar 2002, bls. 297.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1897/2000 frá 7. september 2000 um framkvæmd á reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í bandalaginu að því er varðar hagnýta skilgreiningu á atvinnuleysi. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2001 frá 19. júní 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 12, frá 28. febrúar 2002, bls. 298.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1916/2000 frá 8. september 2000 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 530/1999 varðandi hagskýrslur um uppbyggingu launa og launakostnaðar með tilliti til skilgreiningar og sendingar upplýsinga um uppbyggingu launa. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 57/2001 frá 18. maí 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 12, frá 28. febrúar 2002, bls. 20.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2516/2000 frá 7. nóvember 2000 um breytingu á almennum meginreglum evrópska þjóðhags- og svæðisreikningakerfisins í bandalaginu (ESA-´95) að því er varðar skatta og framlög til félagslegra kerfa og um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2223/96. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 85/2001 frá 19. júní 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 12, frá 28. febrúar 2002, bls. 306.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2601/2000 frá 17. nóvember 2000 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til þess hvenær kaupverð skal fært inn í samræmda vísitölu neysluverðs. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2001 frá 19. júní 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 12, frá 28. febrúar 2002, bls. 302.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2602/2000 frá 17. nóvember 2000 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla varðandi meðferð verðlækkana í samræmdri vísitölu neysluverðs. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2001 frá 19. júní 2001. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 12, frá 28. febrúar 2002, bls. 304.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 586/2001 frá 26. mars 2001 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma að því er varðar skilgreiningu á aðalatvinnugreinaflokkum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2002 frá 1. mars 2002. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 53, frá 24. október 2002, bls. 131.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 995/2001 frá 22. maí 2001 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2516/2000 um breytingu á almennum meginreglum evrópska þjóðhags- og svæðisreikningakerfisins í bandalaginu frá 1995 (ESA-´95) að því er varðar skatta og framlög til félagslegra kerfa. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2002 frá 1. mars 2002. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 53, frá 24. október 2002, bls. 146.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1920/2001 frá 28. september 2001 þar sem mælt er fyrir um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla um meðferð þjónustugjalds, sem nemur tilteknu hlutfalli af virði viðskipta, í samræmdri vísitölu neysluverðs og breytingu á reglugerð (EB) nr. 2414/96. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2002 frá 19. apríl 2002. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 63, frá 19. desember 2002, bls. 360.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1921/2001 frá 28. september 2001 þar sem mælt er fyrir um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 með tilliti til lágmarksstaðla um endurskoðun á samræmdri vísitölu neysluverðs og breytingu á reglugerð (EB) nr. 2602/2000. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 45/2002 frá 19. apríl 2002. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 63, frá 19. desember 2002, bls. 363.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2020/2001 frá 15. október 2001 um landa- og svæðaflokkun í hagskýrslum um utanríkisverslun bandalagsins og viðskipti milli aðildarríkja þess. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 44/2002 frá 19. apríl 2002. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi EB nr. 63, frá 19. desember 2002, bls. 351.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 29/2002 frá 19. desember 2001 um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3037/90 um atvinnugreinaflokkun Evrópubandalagsins. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 109/2002 frá 12. júlí 2002. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49, frá 2. október 2003, bls. 292.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 113/2002 frá 23. janúar 2002 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 2223/96 að því er varðar endurskoðaðar flokkanir útgjalda eftir tilgangi. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 17/2003 frá 31. janúar 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 56, frá 11. nóvember 2004, bls. 278.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1221/2002 frá 10. júní 2002 um ársfjórðungsleg reikningsskil opinberra yfirvalda sem ekki eru fjárhagsleg. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 62/2003 frá 16. maí 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 2. apríl 2005, bls. 373.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1614/2002 frá 6. september 2002 um aðlögun á reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 58/97 að efnahagslegri og tæknilegri þróun og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2700/98, (EB) nr. 2701/98 og (EB) nr. 2702/98. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 50/2004 frá 23. apríl 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 58, frá 23. nóvember 2006, bls. 111.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1779/2002 frá 4. október 2002 um landa- og svæðaflokkun í hagskýrslum um utanríkisverslun bandalagsins og viðskipti milli aðildarríkja þess. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2003 frá 16. maí 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 2. apríl 2005, bls. 356.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1991/2002 frá 8. október 2002 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 60/2003 frá 16. maí 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 2. apríl 2005, bls. 365.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2104/2002 frá 28. nóvember 2002 um aðlögun reglugerðar ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í bandalaginu og reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1575/2000 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 577/98 að því er varðar skrána yfir breytur fyrir menntun og þjálfun og kerfisskráningu þeirra fyrir gagnaflutninga frá og með árinu 2003. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 61/2003 frá 16. maí 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 2. apríl 2005, bls. 367.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2150/2002 frá 25. nóvember 2002 um hagskýrslur um úrgang. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 55/2004 frá 23. apríl 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 58, frá 23. nóvember 2006, bls. 220.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 68/2003 frá 16. janúar 2003 um notkun upplýsinga úr öðrum heimildum en tölfræðilegum könnunum og fresti til að skila niðurstöðum könnunar 2003 á framleiðsluskipan á bújörðum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 161/2003 frá 7. nóvember 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 58, frá 17. nóvember 2005, bls. 195.
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/107/EB frá 5. desember 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 96/16/EB um tölfræðilegar kannanir vegna mjólkur og mjólkurafurða. Tilskipunin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 86/2004 frá 8. júní 2004. Tilskipunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 487.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 246/2003 frá 10. febrúar 2003 um samþykkt áætlunar um sérstakar einingar fyrir tímabilið 2004 til 2006 fyrir vinnumarkaðskönnunina sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 95/2003 frá 11. júlí 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 27, frá 2. júní 2005, bls. 277.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 247/2003 frá 10. febrúar 2003 um samþykkt forskriftar að sérstakri einingu um vinnuskipulag og tilhögun vinnutíma fyrir árið 2004 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 133/2003 frá 26. september 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49, frá 29. september 2005, bls. 686.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 347/2003 frá 30. desember 2002 um gerð vöruskrár EB yfir iðnaðarvörur fyrir árið 2003 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3924/91. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 131/2003 frá 26. september 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49, frá 29. september 2005, bls. 385.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 437/2003 frá 27. febrúar 2003 um hagskýrslur að því er varðar farþega-, vöru- og póstflutninga í lofti. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 132/2003 frá 26. september 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49, frá 29. september 2005, bls. 678.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 450/2003 frá 27. febrúar 2003 um vísitölu launakostnaðar. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES‑nefndarinnar nr. 134/2003 frá 26. september 2003. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 49, frá 29. september 2005, bls. 691.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 frá 16. júní 2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2004 frá 19. mars 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 8. júní 2006, bls. 566.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1216/2003 frá 7. júlí 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 450/2003 um vísitölu launakostnaðar. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2004 frá 19. mars 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 8. júní 2006, bls. 559.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1358/2003 frá 31. júlí 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 437/2003 um hagskýrslur að því er varðar farþega-, vöru- og póstflutninga í lofti og um breytingu á I. og II. viðauka við hana. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 30/2004 frá 19. mars 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 30, frá 8. júní 2006, bls. 534.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1669/2003 frá 1. september 2003 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB, KBE) nr. 58/97 að því er varðar raðir gagna sem taka skal saman fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2701/98 um raðir gagna sem taka skal saman fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/2004 frá 23. apríl 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 58, frá 23. nóvember 2006, bls. 155.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1668/2003 frá 1. september 2003 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB, KBE) nr. 58/97 að því er varðar tæknilegt snið til nota við afhendingu á hagskýrslum um skipulag fyrirtækja og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2702/98. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 51/2004 frá 23. apríl 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 58, frá 23. nóvember 2006, bls. 130.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1670/2003 frá 1. september 2003 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB, KBE) nr. 58/97 að því er varðar skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2700/98 um skilgreiningar á breytum fyrir hagskýrslur um skipulag fyrirtækja. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2004 frá 23. apríl 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 58, frá 23. nóvember 2006, bls. 172.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1980/2003 frá 21. október 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skilgreiningar og uppfærslu á skilgreiningum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 85/2004 frá 8. júní 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 377.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1981/2003 frá 21. október 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar framkvæmdaþætti og tilreikningsaðferðir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 85/2004 frá 8. júní 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 399.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1982/2003 frá 21. október 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar reglur um úrtöku og eftirfylgni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 85/2004 frá 8. júní 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 405.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1983/2003 frá 7. nóvember 2003 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skrá yfir aðalmarkbreytur. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 85/2004 frá 8. júní 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 410.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2081/2003 frá 27. nóvember 2003 um landa- og svæðaflokkun í hagskýrslum um utanríkisverslun Bandalagsins og verslun milli aðildarríkja þess. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 54/2004 frá 23. apríl 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 58, frá 23. nóvember 2006, bls. 210.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2257/2003 frá 25. nóvember 2003 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í Bandalaginu að því er varðar aðlögun á skránni yfir könnunaratriði. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2004 frá 8. júní 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 371.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 16/2004 frá 6. janúar 2004 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skrána yfir aukamarkbreytur varðandi „arfgengi fátæktar á milli kynslóða“. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 86/2004 frá 8. júní 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 462.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 28/2004 frá 5. janúar 2004 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar sundurliðaðar áfanga- og lokagæðaskýrslur. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 86/2004 frá 8. júní 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 466.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 29/2004 frá 8. janúar 2004 um samþykkt forskrifta fyrir sérstaka einingu um samþættingu vinnu og fjölskyldulífs fyrir árið 2005 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2004 frá 8. júní 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 373.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 48/2004 frá 5. desember 2003 um árlega hagskýrslugerð Bandalagsins um stáliðnaðinn fyrir viðmiðunarárin 2003–2009. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 86/2004 frá 8. júní 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 9, frá 22. febrúar 2007, bls. 481.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 138/2004 frá 5. desember 2003 um hagreikninga landbúnaðarins í Bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 136/2004 frá 24. september 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26, frá 7. júní 2007, bls. 303.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 210/2004 frá 23. desember 2003 um gerð vöruskráar EB yfir iðnaðarvörur fyrir árið 2004 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3924/91. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 114/2004 frá 9. júlí 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 31. mars 2007, bls. 213.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 501/2004 frá 10. mars 2004 um ársfjórðungslega fjárhagsreikninga opinberra yfirvalda. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 136/2004 frá 24. september 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26, frá 7. júní 2007, bls. 390.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 574/2004 frá 23. febrúar 2004 um breytingu á I. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2150/2002 um hagskýrslur um úrgang. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 159/2004 frá 29. október 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 31, frá 28. júní 2007, bls. 144.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 808/2004 frá 21. apríl 2004 um hagskýrslur Bandalagsins um upplýsingasamfélagið. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 175/2004 frá 3. desember 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 15. nóvember 2007, bls. 432.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 912/2004 frá 29. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 3924/91 um að hefja könnun á iðnaðarframleiðslu í Bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 159/2004 frá 29. október 2004. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 31, frá 28. júní 2007, bls. 177.
- Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1222/2004 frá 28. júní 2004 um samantekt og afhendingu gagna um ársfjórðungslegar skuldir ríkisins. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2005 frá 8. febrúar 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10, frá 21. febrúar 2008, bls. 645.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2139/2004 frá 8. desember 2004 um breytingu og framkvæmd reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 571/88 og um breytingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2000/115/EB með tilliti til skipulags kannana Bandalagsins á framleiðsluskipan á bújörðum árin 2005 og 2007. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2005 frá 30. september 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 35, frá 19. júní 2008, bls. 413.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 13/2005 frá 6. janúar 2005 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skrána yfir aukamarkbreytur varðandi félagslega þátttöku. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2005 frá 10 júní 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 24. apríl 2008, bls. 36.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB, KBE) nr. 116/2005 frá 26. janúar 2005 um meðferð á endurgreiðslu virðisaukaskatts til ógjaldskyldra einstaklinga og til gjaldskyldra einstaklinga vegna starfsemi sem nýtur undanþágu að því er varðar reglugerð ráðsins (EB, KBE) nr. 1287/2003 um samræmingu vergra þjóðartekna á markaðsvirði. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 85/2005 frá 10. júní 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 24. apríl 2008, bls. 41.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 frá 12. janúar 2005 um hagskýrslur Bandalagsins að því er varðar greiðslujöfnuð, þjónustuviðskipti við útlönd og beina, erlenda fjárfestingu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 86/2005 frá 10. júní 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 24. apríl 2008, bls. 43.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 306/2005 frá 24. febrúar 2005 um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 138/2004 um hagreikninga landbúnaðarins í Bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2005 frá 30. september 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 35, frá 19. júní 2008, bls. 436.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 384/2005 frá 7. mars 2005 um samþykkt áætlunar um sérstakar einingar, sem ná yfir tímabilið 2007 til 2009, fyrir vinnumarkaðskönnunina sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 126/2005 frá 30. september 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 35, frá 19. júní 2008, bls. 406.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 388/2005 frá 8. mars 2005 um samþykkt forskrifta fyrir sérstaka einingu um umskiptin frá vinnu til starfsloka fyrir árið 2006 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 246/2003. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 126/2005 frá 30. september 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 35, frá 19. júní 2008, bls. 408.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 430/2005 frá 15. mars 2005 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í Bandalaginu að því er varðar kerfisskráningu fyrir gagnaflutninga frá og með árinu 2006 og notkun hlutaúrtaks við gagnasöfnun um formgerðarbreytur. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 156/2005 frá 2. desember 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 38, frá 26. júní 2008, bls. 334.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 546/2005 frá 8. apríl 2005 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 437/2003 að því er varðar úthlutun kóða til skýrslugjafarlanda og um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1358/2003 að því er varðar uppfærslu skrárinnar yfir flugvelli Bandalagsins. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 124/2005 frá 30. september 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 35, frá 19. júní 2008, bls. 400.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 750/2005 frá 18. maí 2005 um landa- og svæðaflokkunarkerfi í hagskýrslum um utanríkisverslun Bandalagsins og viðskipti milli aðildarríkja þess. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 155/2005 frá 2. desember 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 38, frá 26. júní 2008, bls. 288.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 772/2005 frá 20. maí 2005 um lýsingu á umfangi könnunaratriða og skilgreiningu tæknilega sniðsins fyrir árlega hagskýrslugerð Bandalagsins um stáliðnað fyrir viðmiðunarárin 2003–2009. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 155/2005 frá 2. desember 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 38, frá 26. júní 2008, bls. 298.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 782/2005 frá 24. maí 2005 um snið fyrir afhendingu niðurstaðna í hagskýrslum um úrgang. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 155/2005 frá 2. desember 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 38, frá 26. júní 2008, bls. 318.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 783/2005 frá 24. maí 2005 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2150/2002 um hagskýrslur um úrgang. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 155/2005 frá 2. desember 2005. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 38, frá 26. júní 2008, bls. 330.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1099/2005 frá 13. júlí 2005 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 808/2004 um hagskýrslur Bandalagsins um upplýsingasamfélagið. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2006 frá 27. janúar 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 44, frá 18. júlí 2008, bls. 222.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1161/2005 frá 6. júlí 2005 um ársfjórðungslega samantekt á ófjárhagslegum reikningum eftir haggeirum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 51/2006 frá 28. apríl 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46, frá 18. júlí 2008, bls. 119.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1445/2005 frá 5. september 2005 um skilgreiningu viðeigandi viðmiðana fyrir gæðamat og innihald gæðaskýrslna varðandi hagskýrslur um úrgang samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2150/2002. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 52/2006 frá 28. apríl 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46, frá 18. júlí 2008, bls. 126.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1552/2005 frá 7. september 2005 um hagskýrslur um starfsmenntun í fyrirtækjum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 70/2006 frá 2. júní 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 68, frá 20. nóvember 2008, bls. 561.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1553/2005 frá 7. september 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 70/2006 frá 2. júní 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 68, frá 20. nóvember 2008, bls. 566.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1737/2005 frá 21. október 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1726/1999 að því er varðar skilgreiningu og afhendingu upplýsinga um launakostnað. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2006 frá 2. júní 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 68, frá 20. nóvember 2008, bls. 569.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1738/2005 frá 21. október 2005 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1916/2000 að því er varðar skilgreiningu og afhendingu upplýsinga um launakerfi. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 71/2006 frá 2. júní 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 68, frá 20. nóvember 2008, bls. 590.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 198/2006 frá 3. febrúar 2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1552/2005 um hagskýrslur um starfsþjálfun í fyrirtækjum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 126/2006 frá 22. september 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 76, frá 18. desember 2008, bls. 337.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 317/2006 frá 22. desember 2005 um gerð vöruskrár EB yfir iðnaðarvörur fyrir árið 2005 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3924/91. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 95/2006 frá 7. júlí 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73, frá 4. desember 2008, bls. 500.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 341/2006 frá 24. febrúar 2006 um samþykkt forskrifta að sérstakri einingu um vinnuslys og vinnutengd heilsufarsvandamál fyrir árið 2007 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 384/2005. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 96/2006 frá 7. júlí 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 73, frá 4. desember 2008, bls. 782.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 909/2006 frá 20. júní 2006 um breytingu á I. og II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 138/2004 um hagreikninga landbúnaðarins í Bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2006 frá 8. desember 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 78, frá 18. desember 2008, bls. 155.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1031/2006 frá 4. júlí 2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 808/2004 um hagskýrslur Bandalagsins um upplýsingasamfélagið. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 159/2006 frá 8. desember 2006. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 78, frá 18. desember 2008, bls. 157.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1365/2006 frá 6. september 2006 um hagskýrslur um vöruflutninga á skipgengum vatnaleiðum og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 80/1119/EBE. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 38/2007 frá 27. apríl 2007. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46, frá 20. ágúst 2015, bls. 508.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1503/2006 frá 28. september 2006 um framkvæmd og breytingar á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma með tilliti til skilgreininga á breytum, skrár yfir breytur og þess hversu oft á að taka saman gögn. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 37/2007 frá 27. apríl 2007. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 71, frá 23. desember 2009, bls. 74.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1792/2006 frá 23. október 2006 um aðlögun tiltekinna reglugerða og ákvarðana á sviði frjálsra vöruflutninga, frjálsrar farar fólks, stefnu í samkeppnismálum, landbúnaðar (heilbrigðislöggjafar á sviði dýra og dýraafurða og löggjafar á sviði plöntuheilbrigðis), fiskveiða, stefnu í flutningamálum, skattlagningar, hagskýrslna, félagsmálastefnu og atvinnumála, umhverfismála, tollabandalags og samskipta við önnur ríki, vegna aðildar Búlgaríu og Rúmeníu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 132/2007 frá 26. október 2007. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 32, frá 17. júní 2010, bls. 48.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1921/2006 frá 18. desember 2006 um framlagningu hagskýrslugagna um löndun fiskafurða í aðildarríkjunum og niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 1382/91. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 62/2007 frá 8. júní 2007. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 5. febrúar 2015, bls. 837.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 224/2007 frá 1. mars 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1216/2003 að því er varðar atvinnustarfsemi sem vísitala launakostnaðar tekur til. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2007 frá 6. júlí 2007. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54. frá 25. september 2014, bls. 1234.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 458/2007 frá 25. apríl 2007 um evrópskt kerfi samþættra hagskýrslna um félagslega vernd (ESSPROS). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 130/2007 frá 28. september 2007. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 802.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 862/2007 frá 11. júlí 2007 um hagskýrslur Bandalagsins um fólksflutninga og alþjóðlega vernd og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 311/76 um tölfræðilega skráningu erlends vinnuafls. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 37/2008 frá 14. mars 2008. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, frá 30. október 2014, bls. 411.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1372/2007 frá 23. október 2007 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í Bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2008 frá 6. júní 2008. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 1072.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1445/2007 frá 11. desember 2007 um sameiginlegar reglur um veitingu grunnupplýsinga um jafnvirðisgengi og útreikning og miðlun á því. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 57/2008 frá 25. apríl 2008. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, frá 30. október 2014, bls. 418.
- Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2008/92/EB frá 22. október 2008 um starfsreglur Bandalagsins til að auka gagnsæi verðlagningar á gasi og rafmagni til endanlegra notenda í atvinnurekstri (endurútgefin). Tilskipunin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 13/2013 frá 1. febrúar 2013. Tilskipunin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 14, frá 7. mars 2013 bls. 719.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 212/2008 frá 7. mars 2008 um breytingu á I. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 138/2004 um hagreikninga landbúnaðarins í Bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2008 frá 4. júlí 2008. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 5. febrúar 2015, bls. 845.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 364/2008 frá 23. apríl 2008 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 716/2007 að því er varðar tæknilegt snið á sendingum hagskýrslna um erlend hlutdeildarfélög og undanþágur sem veita skal aðildarríkjunum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 108/2008 frá 26. september 2008. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 544.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 452/2008 frá 23. apríl 2008 um gerð og þróun hagskýrslna um menntun og símenntun. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2008 frá 7. nóvember 2008. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 815.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 453/2008 frá 23. apríl 2008 um ársfjórðungslegar hagskýrslur um laus störf í Bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 124/2008 frá 7. nóvember 2008. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 811.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 472/2008 frá 29. maí 2008 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma að því er varðar fyrsta grunnárið sem notað er fyrir tímaraðir samkvæmt atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna (NACE), 2. endursk., og að því er varðar sundurliðun, framsetningu, fyrsta viðmiðunartímabilið og viðmiðunartímabilið fyrir tímaraðir fram til ársins 2009 sem skulu sendar samkvæmt atvinnugreinaflokkun Evrópubandalaganna (NACE), 2. endursk. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 126/2008 frá 7. nóvember 2008. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 6, frá 5. febrúar 2010, bls. 228.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 747/2008 frá 30. júlí 2008 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 716/2007 um hagskýrslur Bandalagsins um skipulag og starfsemi erlendra hlutdeildarfélaga að því er varðar skilgreiningar á könnunaratriðum og framkvæmd atvinnugreinaflokkunar Evrópubandalaganna, 2. endursk. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 131/2008 frá 5. desember 2008. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46, frá 20. ágúst 2015, bls. 519.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 762/2008 frá 9. júlí 2008 um að aðildarríkin leggi fram hagtölur um lagareldi og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 788/96. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 54/2009 frá 24. apríl 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, frá 30. október 2014, bls. 447.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008 frá 9. júlí 2008 um manntal og húsnæðistal. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 54/2009 frá 24. apríl 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 329.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1055/2008 frá 27. október 2008 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 að því er varðar gæðaviðmiðanir og gæðaskýrslur varðandi hagskýrslur um greiðslujöfnuð. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 38/2009 frá 17. mars 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 374.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1099/2008 frá 22. október 2008 um hagskýrslur um orkumál. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2009 frá 3. júlí 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 822.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1178/2008 frá 28. nóvember 2008 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma og reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1503/2006 og (EB) nr. 657/2007 að því er varðar aðlögun í kjölfar endurskoðunar á atvinnugreinaflokkun Bandalaganna (NACE) og vöruflokkun Bandalagsins (CPA). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 53/2009 frá 24. apríl 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, 30. október 2014, bls. 442.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1338/2008 frá 16. desember 2008 um hagskýrslur Bandalagsins um lýðheilsu og heilbrigði og öryggi á vinnustað. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 89/2009 frá 3. júlí 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 552.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 223/2009 frá 11. mars 2009 um evrópskar hagskýrslur og niðurfellingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB, KBE) nr. 1101/2008 um afhendingu gagna sem eru háð trúnaðarkvöðum í hagskýrslum til Hagstofu Evrópubandalaganna, reglugerð ráðsins (EB) nr. 322/97 um hagskýrslur Bandalagsins og ákvörðun ráðsins 89/382/EBE, KBE um að koma á fót hagskýrsluáætlunarnefnd Evrópubandalaganna. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2009 frá 4. desember 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 336.
- Reglugerð framkvæmdastjórnar (EB) nr. 329/2009 frá 22. apríl 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 1165/98 varðandi hagskýrslur til skamms tíma að því er varðar uppfærslu skrár yfir breytur, hversu oft hagtölur skulu teknar saman og sundurliðun og samsöfnun breytna. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 111/2009 frá 22. október 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, frá 30. október 2014, bls. 460.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 543/2009 frá 18. júní 2009 um hagskýrslur um nytjaplöntur og niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 837/90 og (EBE) nr. 959/93. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 156/2009 frá 4. desember 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, frá 30. október 2014, bls. 466.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 707/2009 frá 5. ágúst 2009 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 um hagskýrslur Bandalagsins að því er varðar greiðslujöfnuð, þjónustuviðskipti við útlönd og beina, erlenda fjárfestingu, að því er varðar uppfærslu á kröfum um gögn. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 154/2009 frá 4. desember 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 923.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 824/2009 frá 9. september 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IAS-staðal 39 og alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 7. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 15/2010 frá 29. janúar 2010. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 30. september 2010, bls. 292.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 834/2009 frá 11. september 2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 716/2007 um hagskýrslur Bandalagsins um skipulag og starfsemi erlendra hlutdeildarfélaga, að því er varðar gæðaskýrslur. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 155/2009 frá 4. desember 2009. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, frá 30. október 2014, bls. 464.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1185/2009 frá 25. nóvember 2009 um hagskýrslur um varnarefni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 145/2014 frá 27. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 636.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1200/2009 frá 30. nóvember 2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1166/2008 um kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum og könnun á framleiðsluaðferðum í landbúnaði að því er varðar reiknistuðla búfjáreininga og skilgreiningar á einkennum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 110/2011 frá 30. september 2011. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 346.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1201/2009 frá 30. nóvember 2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008 um manntal og húsnæðistal að því er varðar tækniforskriftir efnisþáttanna og sundurliðanir þeirra. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2011 frá 1. apríl 2011. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 1117.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 92/2010 frá 2. febrúar 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 471/2009 um hagskýrslur Bandalagsins um utanríkisverslun við lönd utan Bandalagsins að því er varðar upplýsingaskipti milli tollyfirvalda og innlendra hagskýrsluyfirvalda, samantekt hagskýrslna og gæðamat. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 106/2011 frá 30. september 2011. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 19. mars 2015, bls. 902.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 275/2010 frá 30. mars 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 295/2008 að því er varðar viðmiðanir við gæðamat á hagskýrslum um skipulag fyrirtækja. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 110/2010 frá 1. október 2010. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 1107.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 519/2010 frá 16. júní 2010 um samþykkt áætlunar um hagskýrslugögn og lýsigögn um manntal og húsnæðistal, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 24/2011 frá 1. apríl 2011. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 564.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 823/2010 frá 17. september 2010 um framkvæmd á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 452/2008 um gerð og þróun hagskýrslna um menntun og símenntun að því er varðar hagskýrslur um þátttöku fullorðinna í símenntun. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 44/2011 frá 1. apríl 2011. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 5. febrúar 2015, bls. 1.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1097/2010 frá 26. nóvember 2010 um framkvæmd á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 177/2008 um að setja sameiginlegan ramma fyrir fyrirtækjaskrár vegna hagskýrslugerðar að því er varðar skipti á trúnaðargögnum milli framkvæmdastjórnarinnar (Hagstofu Evrópubandalaganna) og seðlabanka. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 89/2011 frá 1. júlí 2011. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 5. febrúar 2015, bls. 940.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1227/2010 frá 20. desember 2010 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1055/2008 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 að því er varðar gæðaviðmiðanir og gæðaskýrslur varðandi hagskýrslur um greiðslujöfnuð. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 58/2011 frá 20. maí 2011. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 1074.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 328/2011 frá 5. apríl 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1338/2008 um hagskýrslur Bandalagsins um lýðheilsu og heilbrigði og öryggi á vinnustað, að því er varðar tölfræðigögn um dánarorsakir. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 73/2012 frá 30. mars 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 1157.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 408/2011 frá 27. apríl 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1185/2009 um hagskýrslur um varnarefni, að því er varðar afhendingarsnið. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 145/2014 frá 27. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 658.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 656/2011 frá 7. júlí 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1185/2009 um hagskýrslur um varnarefni, að því er varðar skilgreiningar og skrá yfir virk efni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 145/2014 frá 27. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 660.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 691/2011 frá 6. júlí 2011 um evrópska umhverfisreikninga. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 98/2012 frá 30. apríl 2012. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 5. febrúar 2015, bls. 41.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 555/2012 frá 22. júní 2012 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 um hagskýrslur Bandalagsins að því er varðar greiðslujöfnuð, þjónustuviðskipti við útlönd og beina, erlenda fjárfestingu, að því er varðar uppfærslu á kröfum um gögn og skilgreiningum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 99/2013 frá 3. maí 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 5. febrúar 2015, bls. 72.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 995/2012 frá 26. október 2012 um ítarlegar reglur um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1608/2003/EB um gerð og þróun hagskýrslna Bandalagsins um vísindi og tækni. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2013 frá 15. mars 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, frá 30. október 2014, bls. 4.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1106/2012 frá 27. nóvember 2012 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 471/2009 um hagskýrslur Bandalagsins um utanríkisverslun við lönd utan Bandalagsins, að því er varðar uppfærslu á landa- og svæðaflokkunarkerfi. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 98/2013 frá 3. maí 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 1225.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 81/2013 frá 29. janúar 2013 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1051/2011 að því er varðar einstaklingsbundnar gagnaskrár fyrir gagnasendingar. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 97/2013 frá 3. maí 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46, frá 20. ágúst 2015, bls. 48.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 93/2013 frá 1. febrúar 2013 þar sem mælt er fyrir um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 2494/95 um samræmdar vísitölur neysluverðs, að því er varðar að koma á fót verðvísitölum fyrir búsetu í eigin húsnæði. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 151/2013 frá 15. júlí 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46, frá 20. ágúst 2015, bls. 52.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 119/2013 frá 11. febrúar 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2214/96 um samræmdar vísitölur neysluverðs: afhending og dreifing á undirvísitölum í samræmdri vísitölu neysluverðs, að því er varðar að koma á fót samræmdum vísitölum neysluverðs með föstu skatthlutfalli. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 142/2013 frá 15. júlí 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46, frá 20. ágúst 2015, bls. 50.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 141/2013 frá 19. febrúar 2013 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1338/2008 um hagskýrslur Bandalagsins um lýðheilsu og heilbrigði og öryggi á vinnustað, að því er varðar hagskýrslur sem eru byggðar á evrópsku viðtalskönnuninni um heilbrigði (e. EHIS). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 144/2014 frá 27. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 607.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 317/2013 frá 8. apríl 2013 um breytingu á viðaukum við reglugerðir (EB) nr. 1983/2003, (EB) nr. 1783/2005, (EB) nr. 698/2006, (EB) nr. 377/2008 og (ESB) nr. 823/2010 að því er varðar alþjóðlegu menntunarflokkunina (ISCED). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 176/2013 frá 8. október 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46, frá 20. ágúst 2015, bls. 55.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 549/2013 frá 21. maí 2013 um evrópskt þjóðhags- og svæðisreikningakerfi í Evrópusambandinu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 58/2014 frá 8. apríl 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 10. apríl 2014, bls. 688.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 557/2013 frá 17. júní 2013 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 223/2009 að því er varðar aðgang að trúnaðargögnum í vísindaskyni og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 831/2002. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2013 frá 8. nóvember 2013. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 1247.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 859/2013 frá 5. september 2013 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 808/2004 um hagskýrslur Bandalagsins um upplýsingasamfélagið. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2014 frá 16. maí 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 691.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 912/2013 frá 23. september 2013 um framkvæmd á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 452/2008 um gerð og þróun hagskýrslna um menntun og símenntun að því er varðar hagskýrslur um mennta- og starfsmenntakerfi. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 105/2014 frá 16. maí 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 225.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1260/2013 frá 20. nóvember 2013 um lýðfræðilegar hagtölur í Evrópu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 106/2014 frá 16. maí 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 36, frá 12. júní 2014, bls. 231.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 67/2014 frá 27. janúar 2014 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1177/2003 um hagskýrslur Bandalagsins um tekjur og lífskjör (EU-SILC) að því er varðar skrána fyrir 2015 yfir aukamarkbreytur varðandi félagslega þátttöku og skort á efnislegum gæðum. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 143/2014 frá 27. júní 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 54, frá 25. september 2014, bls. 599.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 68/2014 frá 27. janúar 2014 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 141/2013 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1338/2008 um hagskýrslur Bandalagsins um lýðheilsu og heilbrigði og öryggi á vinnustað, að því er varðar hagskýrslur sem eru byggðar á evrópsku viðtalskönnuninni um heilbrigði (e. EHIS) vegna aðildar Króatíu að Evrópusambandinu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 297/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 16, frá 19. mars 2015, bls. 780.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 205/2014 frá 4. mars 2014 sem mælir fyrir um samræmd skilyrði varðandi framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1260/2013 um lýðfræðilegar hagtölur í Evrópu, að því er varðar sundurliðun gagna, tímamörk og endurskoðun gagna. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 198/2014 frá 25. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, frá 30. október 2014, bls. 383.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 228/2014 frá 10. mars 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 601/2006 um framkvæmdarreglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 184/2005 um hagskýrslur að því er varðar greiðslujöfnuð, þjónustuviðskipti við útlönd og beina, erlenda fjárfestingu að því er varðar snið gagnasendinga og aðferðir við gagnasendingar. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 199/2014 frá 25. september 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 64, frá 30. október 2014, bls. 400.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 439/2014 frá 29. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 250/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 295/2008 um hagskýrslur um skipulag fyrirtækja að því er varðar skilgreiningar á könnunaratriðum og tæknilegt snið gagnasendinga. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 246/2014 frá 13. nóvember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 76, frá 18. desember 2014, bls. 20.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 446/2014 frá 2. maí 2014 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 295/2008 um hagskýrslur um skipulag fyrirtækja og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 251/2009 og (ESB) nr. 275/2010 að því er varðar gagnaraðir sem taka skal saman og viðmiðanir við gæðamat á hagskýrslum um skipulag fyrirtækja. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 245/2014 frá 13. nóvember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 76, frá 18. desember 2014, bls. 1.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 538/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 691/2011 um evrópska umhverfisreikninga. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 5. febrúar 2015, bls. 149.
- Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 545/2014 frá 15. maí 2014 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98 um skipulag vinnumarkaðskönnunar í Bandalaginu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 241/2014 frá 24. október 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 8, frá 5. febrúar 2015, bls. 144.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 715/2014 frá 26. júní 2014 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1166/2008 um kannanir á framleiðsluskipan á bújörðum og könnun á framleiðsluaðferðum í landbúnaði að því er varðar skrána yfir skráningaratriði sem á að safna í könnuninni á framleiðsluskipan á bújörðum fyrir árið 2016. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 69/2015 frá 20. mars 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 23. apríl 2015, bls. 336.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 724/2014 frá 26. júní 2014 um staðal um gagnaskipti fyrir afhendingu gagna sem krafist er samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 549/2013 um evrópskt þjóðhags- og svæðisreikningakerfi í Evrópusambandinu. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 298/2014 frá 12. desember 2014. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 23, frá 23. apríl 2015, bls. 44.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 842/2014 frá 4. júlí 2014 um gerð vöruskrár ESB yfir iðnaðarvörur fyrir árið 2014 sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3924/91. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 124/2015 frá 30. apríl 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34, frá 18. júní 2015, bls. 257.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1196/2014 frá 30. október 2014 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 808/2004 um hagskýrslur Bandalagsins um upplýsingasamfélagið. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2015 frá 30. apríl 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34, frá 18. júní 2015, bls. 278.
- Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1209/2014 frá 29. október 2014 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 451/2008 um að koma á fót nýrri vöruflokkun eftir atvinnugreinum (CPA) og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 3696/93. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 68/2015 frá 20. mars 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 46, frá 20. ágúst 2015, bls. 535.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1264/2014 frá 26. nóvember 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 408/2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1185/2009 um hagskýrslur um varnarefni, að því er varðar afhendingarsnið. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 127/2015 frá 30. apríl 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34, frá 18. júní 2015, bls. 275.
- Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1397/2014 frá 22. október 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 318/2013 um samþykkt áætlunar fyrir sérstakar einingar fyrir tímabilið 2016 til 2018 fyrir vinnumarkaðskönnunina sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EB) nr. 577/98. Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2015 frá 30. apríl 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34, frá 18. júní 2015, bls. 259.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1042 frá 30. júní 2015 um breytingu á II. viðauka við reglugerð (EB) nr. 250/2009 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 295/2008 um hagskýrslur um skipulag fyrirtækja að því er varðar aðlögun á tæknilegu sniði í kjölfar endurskoðunar á vöruflokkun eftir atvinnugreinum (CPA). Reglugerðin var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 287/2015 frá 30. október 2015. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 74, frá 10. desember 2015, bls. 681.
2. gr.
Lögbært stjórnvald.
Hagstofa Íslands vinnur að opinberri hagskýrslugerð samkvæmt reglugerð þessari.
3. gr.
Lagastoð og gildistaka.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 2. mgr. 16. gr. laga nr. 163/2007, um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Forsætisráðuneytinu, 11. júlí 2016.
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Páll Þórhallsson.
|