1. gr.
Niður falla reglur nr. 928/2013 um inntöku nýnema og inntökupróf í lagadeild Háskóla Íslands.
2. gr.
Reglur þessar eru settar af háskólaráð Háskóla Íslands með stoð í 3. mgr. 18. gr. laga nr. 85/2008 um opinbera háskóla. Reglurnar öðlast þegar gildi.
Háskóla Íslands, 6. desember 2019.
Jón Atli Benediktsson.
|