1. gr.
Gjald fyrir skólamötuneyti er sem hér segir:
Hádegisverður (áskrift) |
kr. 523 pr. máltíð |
Stök máltíð |
kr. 696 |
Ávaxtagjald |
kr. 1.165 |
Mjólk á mánuði |
kr. 699 |
2. gr.
Gjald fyrir frístund er sem hér segir:
Frístund (skráðar stundir) |
365 kr. klst. |
Frístund, stakt tímagjald (umfram fasta tíma) |
567 kr. klst. |
Systkinaafsláttur 25% |
|
3. gr.
Gjaldskrá þessi er sett með stoð í 23. og 33. gr. laga um grunnskóla nr. 91/2008 og öðlast gildi 1. janúar 2024. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá Fellaskóla í Múlaþingi nr. 98/2023.
Samþykkt í sveitarstjórn Múlaþings 13. desember 2023.
Egilsstöðum, 18. desember 2023.
Björn Ingimarsson sveitarstjóri.
|