Með gildistöku reglugerðar nr. 898/2023 um þjónustu sérgreinalækna utan samninga fellur úr gildi reglugerð nr. 1255/2018, um endurgreiðslu kostnaðar vegna þjónustu sjálfstætt starfandi sérgreinalækna sem starfa án samnings við Sjúkratryggingar Íslands, með síðari breytingum. Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands, nr. 1257/2018, með síðari breytingum, er því felld úr gildi frá og með 1. september 2023.
Sjúkratryggingum Íslands, 1. september 2023.
Sigurður Helgi Helgason.
|