1. gr.
Reglugerð nr. 1001/2011, um landsskipulagsstefnu er felld úr gildi.
2. gr.
Gildistaka.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 2. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.
Innviðaráðuneytinu, 13. september 2023.
Sigurður Ingi Jóhannsson.
|