Í samræmi við 5. gr. laga um háskóla, nr. 63/2006, hefur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra gefið út viðmið um æðri menntun og prófgráður sem birt eru sem fylgiskjal með auglýsingu þessari á íslensku og ensku.
Auglýsing þessi kemur í stað auglýsingar nr. 530/2011 og öðlast þegar gildi.
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu, 31. október 2024.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.
Fylgiskjal. (sjá PDF-skjal)
|